Category: Fólk

Fréttir af fólki

1 63 64 65 66 67 121 650 / 1205 POSTS
Hljómsveitin TOR gefur út hljómplötu

Hljómsveitin TOR gefur út hljómplötu

Í lok nýliðins árs gaf hljómsveitin TOR út hljómplötu á streymisveitunni Spotify. Um frumraun sveitarinnar er að ræða, átta laga plötu sem ber heitið ...
Æskuvinkonur gefa út bók saman: „Mjög stoltar af þessu afreki“

Æskuvinkonur gefa út bók saman: „Mjög stoltar af þessu afreki“

Akureyringarnir Alda Karen Hjaltalín og Silja Björk Björnsdóttir hafa gefið út Lífsbiblíuna saman. Lífsbiblían er hvatningarbók uppfull af skemmtileg ...
MBS skífur og hljómsveitin Á geigsgötum safna fyrir vínyl útgáfu

MBS skífur og hljómsveitin Á geigsgötum safna fyrir vínyl útgáfu

Nú stendur yfir söfnun á Karolina Fund þar sem MBS skífur og hljómsveitin Á geigsgötum safna fyrir vínyl útgáfu af plötunni Draumar hverfa skjótt sem ...
Hjúkrunarfræðingar SAk og HSN manneskjur ársins 2020 á Kaffið.is

Hjúkrunarfræðingar SAk og HSN manneskjur ársins 2020 á Kaffið.is

Hjúkrunarfræðingar á Sjúkrahúsinu á Akureyri og Heilbrigðisstofnun Norðurlands eru manneskjur ársins samkvæmt lesendum Kaffið.is. Hjúkrunarfræðing ...
Jólavagn, áramótatónleikar og málverk Helga í Kristnesi

Jólavagn, áramótatónleikar og málverk Helga í Kristnesi

Hann trúði á Krist. Einn vetur mikinn í aðdraganda jóla helgaði hann sér blett fyrir framan Flóru í Hafnarstræti á Akureyri. Þar kom hann sér upp búi ...
Oddur Þór nýr forseti Viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Oddur Þór nýr forseti Viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á Akureyri

Oddur Þór Vilhelmsson, prófessor í Auðlindadeild Háskólans á Akureyri hefur verið ráðinn í stöðu forseta Viðskipta- og raunvísindasviðs Háskólans á A ...
Skúli Bragi snýr sér að nýjum verkefnum

Skúli Bragi snýr sér að nýjum verkefnum

Dagskrárgerðarmaðurinn Skúli Bragi Geirdal sem hefur slegið í gegn á N4 undanfarin ár mun snúa sér að öðrum verkefnum á næstu misserum. Á vef N4 segi ...
POP up verslun í gilinu með allt sem vantar fyrir jólamatinn

POP up verslun í gilinu með allt sem vantar fyrir jólamatinn

Milli Fjöru og Fjalla, einn af fremstu frumkvöðlum í vinnslu sauðfjárafurða á Eyjafjarðarsvæðinu hefur rekið POP up verslun í Gilinu á Akureyri undan ...
Einstakar peysur frá Bergdísdesign

Einstakar peysur frá Bergdísdesign

Víða vinnur fólk verkin sín í hljóði, jafnvel þó þau eigi erindi við almenning. Dæmi um vandaðan heimilisiðnað í heimabyggð sem lítið fer fyrir en ve ...
Salka Sól áritar í Pennanum á Akureyri

Salka Sól áritar í Pennanum á Akureyri

Söngkonan og rithöfundurinn Salka Sól Eyfeld verður stödd í Pennanum á Akureyri að árita bók sína á Þorláksmessu. Una prjónabók kom út nú fyrir jó ...
1 63 64 65 66 67 121 650 / 1205 POSTS