Category: Fólk
Fréttir af fólki

Sandra Clausen gefur út þriðju bókina í bókaseríunni vinsælu Hjartablóð
Rithöfundurinn og Akureyringurinn Sandra B. Clausen gefur nú út þriðju bókina í bókaseríunni Hjartablóð. Fyrsta bók seríunnar kom út fyrir tveimur áru ...

Hauststilla haldin annað árið í röð
Hauststilla verður haldin annað árið í röð í kvöld, fimmtudaginn 25. október í Deiglunni á Akureyri.
Mikil gróska er nú í norðlensku tónlistarlífi ...

Byron heimsótti framhaldsskóla á Norðurlandi og sló í gegn
Byron Nicholai er tvítugur piltur frá Alaska sem heimsótti framhalds- og háskóla á Norðurlandi síðastliðina viku. Byron kemur frá suðvesturhluta Alas ...

Baldvins Z undibýr íslenska sjónvarpsseríu um barnsrán í Suður-Ameríku
Kvikmyndagerðarmaðurinn Baldvin Z upplýsti það í útvarpsþættinum Ísland vaknar á K100 á dögunum að næsta verkefni hans væri ný íslensk 10 þátta sjónva ...

Bókin No one is an Island komin út
Út er komin bókin No one is an Island: An Icelandic perspective. Ritstjórar bókarinnar starfa öll við Háskólann á Akureyri og eru Kristín Margrét Jóha ...

Jónína Björt gefur út nýtt lag og myndband
Jónína Björt er ung og efnileg söng- og leikkona búsett á Akureyri. Jónína lærði við Listháskóla Íslands ásamt því að hún lærði út í New York. Þar kyn ...

Aðalsteinn bjó til nákvæma eftirlíkingu af sjálfum sér í fullri stærð
Aðalsteinn Þórsson er Akureyringur og listamaður sem henti í framkvæmd afar einstöku verkefni á dögunum. Aðalsteinn hefur sett upp listasýningar bæði ...

Stefán Elí ferðast til stjarna í nýju lagi
Akureyrski tónlistarmaðurinn Stefán Elí var að senda frá sér tvö splunkuný og tilfinningarík lög sem saman bera heitið ,,Trip to the Stars”. Stefán El ...

40,000 búin að sjá Lof mér að falla
Eftir sína fjórðu sýningarhelgi eru rúmlega 40,000 manns búnir að sjá Lof mér að Falla og er hún þar með orðin þriðja vinsælasta mynd ársins og lang t ...

Ingólfur og Óðinn taka við ritstjórn Nútímans
Akureyringarnir Ingólfur Stefánsson og Óðinn Svan Óðinsson tóku í dag við ritstjórn vefmiðilsins Nútímans af Atla Fannari Bjarkasyni stofnanda vefsins ...
