fbpx

Fréttir vikunnar – Samstarfsslit erkifjenda í brennidepli

Samstarf Þórs og KA í óvissu.

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem senn er á enda.

Það má með sanni segja að samstarfsslit Þórs og KA í kvennaboltanum hafi verið mikið hitamál og sést það bersýnilega á mest lesnu fréttum Kaffisins í þessari viku.

  1. Raunir íþróttaáhugamanns á Akureyri
  2. Fyrirliði Þórs/KA gáttuð, sár og bandbrjáluð
  3. Samstarfi Þórs og KA í kvennaboltanum slitið
  4. Þetta eru 5 bestu veitingastaðir á Akureyri samkvæmt TripAdvisor
  5. Danero Thomas ósáttur – Fær ekki að fara
  6. „Ef að KA mönnum finnst ekkert að því að nota afrekssjóð til eigin nota þá kemur þetta mér ekki á óvart“
  7. Eiríkur: Iðkendur óskuðu eftir samstarfsslitum
  8. 34% verðmunur á stórum bjór á Akureyri
  9. ,,Þetta unga fólk í dag kann ekkert og veit ekkert“
  10. Nemar í VMA hafa litlar áhyggjur af loftlagsbreytingum

UMMÆLI