Category: Fréttir

Fréttir

1 175 176 177 178 179 654 1770 / 6536 POSTS
Höldur hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta ári

Höldur hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta ári

Höldur ehf., sem rekur meðal annars Bílaleigu Akureyrar, hagnaðist um 1,8 milljarða króna á síðasta ári og nánast tvöfaldaði hagnað sinn frá fyrra ár ...
Akureyrarhöfn stefnir að því að taka upp refsigjöld eða ívilnanir fyrir skemmtiferðaskip

Akureyrarhöfn stefnir að því að taka upp refsigjöld eða ívilnanir fyrir skemmtiferðaskip

Pétur Ólafsson, hafnarsjtóri Hafnasamlags Norðurlands segir að stefnt sé að því að hefja gjaldheimtu eða gefa afslætti fyrir skemmtiferðaskip á næsta ...
Samið um síðari áfanga leikskólabyggingar við Hrafnagilsskóla

Samið um síðari áfanga leikskólabyggingar við Hrafnagilsskóla

Eyjafjarðarsveit hefur samið við B. Hreiðarsson ehf. um síðari áfanga leikskólaviðbyggingar við Hrafnagilsskóla en tvö tilboð bárust í framkvæmdina. ...
Fisk Kompaníið 10 ára í ár – „Allur fiskur hentar á grillið“

Fisk Kompaníið 10 ára í ár – „Allur fiskur hentar á grillið“

Fisk Kompaníið á Akureyri er 10 ára í ár. Þar er að finna fjölbreytt úrval af kjöt- og fiskmeti. Verslunin opnaði nýverið nýtt útibú við hliðina á Ne ...
Strætó verður áfram gjaldfrjáls á Akureyri

Strætó verður áfram gjaldfrjáls á Akureyri

Á fundi umhverfis- og mannvirkjaráðs í síðustu viku var fallið frá áformum um að taka upp nýtt leiðakerfi strætó á Akureyri en samþykkt að marka þá s ...
Símenntun HA og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð HA hljóta 60 milljóna króna styrk

Símenntun HA og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð HA hljóta 60 milljóna króna styrk

Símenntun Háskólans á Akureyri og Kennslu- og upplýsingatæknimiðstöð Háskólans á Akureyri (KHA) hlutu á dögunum styrk frá Erasmus+ styrkjaáætlun Evró ...
Örlítið færri lið en í fyrra en álíka margir þátttakendur

Örlítið færri lið en í fyrra en álíka margir þátttakendur

Um liðna helgi fór fram 36. Pollamótið, sem undanfarin ár hefur borið nafnið Pollamót Þórs og Samskipa. Mótið í ár var með þeim stærstu, örlítið færr ...
Þórsvöllur verður VÍS-völlurinn

Þórsvöllur verður VÍS-völlurinn

Undirritaður hefur verið samningur til þriggja ára milli VÍS og íþróttafélagsins Þórs um að nafni Þórsvallar verði breytt og muni verða notast við na ...
Flugu í fyrsta skipti milli Zürich og Ak­ur­eyr­ar

Flugu í fyrsta skipti milli Zürich og Ak­ur­eyr­ar

Sviss­neska flug­fé­lagið Edelweiss Air hóf í um helgina áætl­un­ar­flug milli Zürich í Sviss og Ak­ur­eyr­ar. Vél flugfélagsins lenti á Ak­ur­eyr­ar ...
Reykmengun í Eyjafirði

Reykmengun í Eyjafirði

Skemmtiferðaskip sem staðsett er í höfn Akureyrar hefur myndað reykmengun sem legið hefur yfir Eyjafirði í dag. Bæjarbúar segjast hafa fundið sterka ...
1 175 176 177 178 179 654 1770 / 6536 POSTS