Category: Fréttir
Fréttir
Sr. Aðalsteinn Þorvaldsson nýr prestur í Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastadæmi
Sr. Aðalsteinn var eini umsækjandinn þegar umsóknarfrestur rann út þann 22. maí síðastliðinn og hefur hann nú verið ráðinn til starfa og ráðningin st ...
Hart tekið á þeim brotum sem kunna að koma upp á Bíladögum
Fulltrúar frá Akureyrarbæ, Aflinu, Bílaklúbbi Akureyrar, lögreglu, slökkviliði og tjaldsvæðunum á Hömrum og Hrafnagili funduðu nýverið um Bíladaga 20 ...
Þjónusta Akureyrarbæjar í eðlilegt horf á ný
Í gærmorgun var undirritaður nýr kjarasamningur milli BSRB og samninganefndar Sambands íslenskra sveitarfélaga og því hefur verkföllum verið frestað. ...
Umsóknum í nám við Háskólann á Akureyri fjölgar um 11 prósent á milli ára
Umsóknarfrestur um nám við Háskólann á Akureyri rann út mánudaginn 5. júní síðastliðinn. Samtals barst 1.891 umsókn, sem er 11 prósent fjölgun umsókn ...
Hátíðleg brautskráning í SÍMEY
Það var hátíð í bæ í SÍMEY í byrjun júní á brautskráningarhátíð SÍMEY - Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar. Vel var mætt til brautskráningarinnar og veðu ...
Listasumar hefst í dag
Sumarlistamaður Akureyrar, Egill Andrason, hleypir Listasumri af stokkunum á þaki inngangs Listasafnsins í dag, miðvikudaginn 7. júní klukkan 15, með ...
Imperial fagnar 15 ára afmæli
Imperial, ein vinsælasta tískuvöruverslun Akureyrar um árabil, fagnar 15 ára afmæli um þessar mundir.
„Föt eru svolítið eins og matur, þau eru man ...
Göngugatan verður lokuð fyrir bílaumferð næsta sumar
Mikið hefur verið tekist á um hvernig bílaumferð skyldi háttað í göngugötunni þetta sumarið eins og oft áður. Niðustaðan varð sú að ekki yrði lokað f ...

Hollvinir SAk afhenda hryggsjá
Stærsta verkefni Hollvinasamtaka SAk til þessa lokið á 10 ára afmælinu
Hollvinasamtök Sjúkrahússins á Akureyri (SAk) afhentu Sjúkrahúsinu á Akurey ...
Áhrif verkfalls á þjónustu Akureyrarbæjar
Víðtækar verkfallsaðgerðir BSRB í 29 sveitarfélögum hófust í morgun, mánudaginn 5. júní. Verkföllin ná m.a. til starfsfólks í leikskólum, sundlaugum, ...
