Category: Fréttir

Fréttir

1 205 206 207 208 209 654 2070 / 6539 POSTS
Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Hægt að kjósa Múlaberg sem besta kokteilbar Íslands

Múlaberg Bistro & Bar var tilnefnt til verðlauna sem besti kokteilbar á Íslandi hjá Norrænu verðlaununum Bartenders Choice Awards, bæði fyrir dóm ...
Ný göngu- og hjólabrú yfir Glerá í burðarliðnum

Ný göngu- og hjólabrú yfir Glerá í burðarliðnum

Frumdrög að göngu- og hjólabrú yfir Glerá, frá Skarðshlíð að Glerártorgi hafa verið lögð fram. Þetta kemur fram í Vikublaðinu. Þar segir að Umhver ...
Kynningarfundur fyrir byggð á tjaldsvæðisreitnum

Kynningarfundur fyrir byggð á tjaldsvæðisreitnum

Fimmtudaginn 26. janúar verður haldinn kynningarfundur um endurskoðun á deiliskipulagi fyrir tjaldsvæðisreitinn við Þórunnarstræti en stefnt er að þv ...
Tæplega 220 skemmtiferðaskip til Akureyrar í ár

Tæplega 220 skemmtiferðaskip til Akureyrar í ár

Útlit er fyrir að árið verði gott hjá  Hafnasamlagi Norðurlands varðandi komur skemmtiferðaskipa en bókaðar hafa verið 218 komur til Akureyrar, ...
Tuttugu festust í Fjarkanum í Hlíðarfjalli

Tuttugu festust í Fjarkanum í Hlíðarfjalli

Klukkan 13:38 barst lögreglunni tilkynning um að skíðalyfta í Hlíðarfjalli, Fjarkinn, hafi stöðvast og að um 20 einstaklingar væru fastir í lyftunni. ...
Ekkert bann við lausagöngu katta

Ekkert bann við lausagöngu katta

Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar hefur ákveðið að falla frá fyrirhuguðu útgöngubanni katta að næturlagi. Þetta kemur fram á vef RÚV í dag. Málið ...
Fiskrétturinn frá mömmu og pabba sem slegið hefur í gegn á Dalvík

Fiskrétturinn frá mömmu og pabba sem slegið hefur í gegn á Dalvík

„Við erum með fisk á boðstólum tvisvar sinnum í viku og það segir sig auðvitað sjálft að hráefnið hérna er alltaf ferskt sem er auðvitað mikill kostu ...
Stálu upplýsingum um alla notendur í Háskólanum á Akureyri

Stálu upplýsingum um alla notendur í Háskólanum á Akureyri

Miðvikudaginn 18. janúar klukkan 16:50, kom tilkynning frá Cert-IS, netöryggissveit íslenskra stjórnvalda, að mögulega væru óprúttnir aðilar komnir m ...
Snjóflóð sprengd niður í Hlíðarfjalli

Snjóflóð sprengd niður í Hlíðarfjalli

Fjögur snjóflóð féllu í Hlíðarfjalli í dag af völdum sprenginga sem settar voru af stað með sérstökum búnaði sem ætlaður er til að sprengja af stað s ...
MA úr leik í Gettu betur

MA úr leik í Gettu betur

Menntaskólinn á Akureyri er úr leik í Gettu betur, spurningakeppni framhaldsskólanna, eftir tap gegn Tækniskólanum í gær. Lokatölur urður 26 - 17, Tæ ...
1 205 206 207 208 209 654 2070 / 6539 POSTS