Category: Fréttir

Fréttir

1 211 212 213 214 215 654 2130 / 6540 POSTS
Hlíðarfjall opnar 16. desember

Hlíðarfjall opnar 16. desember

Skíðasvæðið í Hlíðarfjalli mun opna næstkomandi föstudag, 16. desember, ef allt fer að óskum. Skíðasvæðið verður opið frá klukkan 16 til klukkan 19. ...
Fyrsta doktorsvörnin við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri

Fyrsta doktorsvörnin við Hug- og félagsvísindasvið Háskólans á Akureyri

Miðvikudaginn 14. desember 2022 mun Lara Wilhelmine Hoffmann verja doktorsritgerð sína í félagsvísindum við Háskólann á Akureyri. Þetta kemur fram á ...
Niceair flýgur til Alicante allt næsta sumar

Niceair flýgur til Alicante allt næsta sumar

Norðlenska flugfélagið Niceair hefur framlengt flugáætlun sína til Alicante og mun fljúga vikulega á miðvikudögum frá apríl til 25. október 2023. Í b ...
Hafdís hjólaði 1.012 kílómetra

Hafdís hjólaði 1.012 kílómetra

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, kláraði í hádeginu í dag 1.012 kílómetra á hjólinu en hún byrjaði að hjóla klukkan 15 ...
Aukin lífsgæði á landsbyggðinni

Aukin lífsgæði á landsbyggðinni

Ingibjörg Isaksen skrifar Síðastliðin ár höfum við séð mikla fjölgun heimsókna ferðamanna til Íslands. Flestar ferðir til og frá landinu eru í geg ...
Opna Partýland á Akureyri

Opna Partýland á Akureyri

Þau Halldór Kristinn Harðarson, María Kristín, Davíð Rúnar Gunnarsson og Dídí Jónasdóttir munu opna búð sem selur allt fyrir veisluna fyrir Akureyrin ...
Viðræður um opnun Vínbúðar á Norðurtorgi

Viðræður um opnun Vínbúðar á Norðurtorgi

Ákveðið hefur verið að ganga til viðræðna við forsvarsenn Norðurtorgs á Akureyri vegna hugsanlegs útibús fyrir vínbúð. Þetta kemur fram á vef Vikubla ...
Mikil stemming á Jólaljósum og lopasokkum í Hofi

Mikil stemming á Jólaljósum og lopasokkum í Hofi

Jólatónleikarnir Jólaljós og lopasokkar voru haldnir í Hofi á Akureyri síðastliðið föstudagskvöld, 2. desember. Óhætt er að segja að stemmning hafi v ...
Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís búin að hjóla tæpa 500 km síðan í gær

Hafdís Sigurðardóttir, hjólreiðakona ársins og Íslandsmeistari, hefur hjólað 22 km á hverjum klukkutíma síðan klukkan 15 í gær. Hafdís hjólar á líkam ...
Fjárhagsáætlun Akureyrar 2023-2026 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrar 2023-2026 samþykkt í bæjarstjórn

Fjárhagsáætlun Akureyrarbæjar fyrir árin 2023-2026 var lögð fram til síðari umræðu í bæjarstjórn og samþykkt þriðjudaginn 6. desember. Þetta kemur fr ...
1 211 212 213 214 215 654 2130 / 6540 POSTS