Category: Fréttir

Fréttir

1 219 220 221 222 223 654 2210 / 6540 POSTS
A! Gjörningahátíð fór fram í áttunda sinn

A! Gjörningahátíð fór fram í áttunda sinn

A! Gjörningahátíð fór fram á Akureyri á dögunum og nú í áttunda sinn. A! er haldin árlega og er eina hátíðin á Íslandi sem einbeitir sér einungis að ...
Hönnuður frá Akureyri með nýja vörulínu til styrktar blindum og sjónskertum 

Hönnuður frá Akureyri með nýja vörulínu til styrktar blindum og sjónskertum 

Íslenska hönnunarstúdíóið R57 hefur nú gefið út veggplakatið „Ástin er blind“ í fimm litum til styrktar Blindrafélagi Íslands. Verkefninu er ætlað að ...
Fyrsta vaktin þar sem kvenmenn eru í meirihluta

Fyrsta vaktin þar sem kvenmenn eru í meirihluta

Á næturvakt Slökkviliðsins á Akureyri í nótt voru fleiri kvenmenn á vakt en karlmenn. Þetta er í fyrsta skipti sem þetta gerist. Árið 2018 auglýst ...
Styttist í að Hlíðarfjall verði opnað

Styttist í að Hlíðarfjall verði opnað

Töluverður snjór hefur safnast í Hlíðarfjalli síðustu daga og forstöðumaður skíðasvæðisins í Hlíðarfjalli segir að stefnt sé á opnun á næstu vikum. Þ ...
Nýtt norðlenskt fótboltahlaðvarp hefur göngu sína

Nýtt norðlenskt fótboltahlaðvarp hefur göngu sína

Hlaðvarpið Bolurinn hóf göngu sína á dögunum. Hlaðvarpið er tekið upp í Podcast Stúdíói Akureyrar og fyrstu þrír þættirnir eru nú aðgengilegir á stre ...
Um 20 ungmenni í ritlistasmiðju

Um 20 ungmenni í ritlistasmiðju

Ritlistasmiðja Ungskálda fór fram í VMA á laugardaginn. Um 20 ungmenni sátu smiðjuna og nutu leiðsagnar rithöfundanna Gunnars Helgasonar og Kamillu E ...
10 bestu – Bjarni Hafþór Helgason

10 bestu – Bjarni Hafþór Helgason

Bjarni Hafþór Helgason er gestur Ásgeirs Ólafssonar Lie í nýjum þætti hlaðvarpsins 10 bestu. Hlustaðu á þáttinn í spilaranum hér að neðan. „Bjarni ...
Flugslysaæfing á Akureyrarflugvelli

Flugslysaæfing á Akureyrarflugvelli

Fjölmenni var á flugslysaæfingu Almannavarna og Isavia á Akureyrarflugvelli í gær. Um 250 manns tóku þátt í æfingunni sem er sú&n ...
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í Grímsey

Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út vegna slyss í Grímsey

Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út um 21:43 í gærkvöldi vegna umferðarslyss í Grímsey. Bifreið fór út af vegi við Grímseyjarhöfn og endaði ofan ...
Sigurður Kristinsson dvelur á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Sigurður Kristinsson dvelur á Sjúkrahúsinu á Akureyri

Sig­urður Krist­ins­son, sem hef­ur verið fast­ur á sjúkra­húsi á Spáni frá því í ág­úst, kom heim til Íslands í vikunni og dvel­ur nú á sjúkra­hús­i ...
1 219 220 221 222 223 654 2210 / 6540 POSTS