Category: Fréttir
Fréttir
Magnús Steinar sigraði í eftirrétta keppni Arctic Challenge
Eftirréttakeppni Arctic Challenge var haldin í dag, laugardaginn 1.október. Dagurinn hófst snemma enda að mörgu að huga í svona matreiðslukeppnum og ...

Stríðsminjar fluttar á Flugsafn Íslands
Varðveislumenn minjanna hafa staðið í ströngu í dag við að yfirfara, flokka og pakka stríðsminjum í kassa. Um var að ræða gripi af vettvangi flugslys ...

Maður sem leitað var að í nótt fannst heill á húfi
Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsti eftir manni í gærkvöld en síðast var vitað um ferðir hans um hádegisbil í gær. Í morgun sendi lögreglan frá sér ...
Í framhaldi af atburðum helgarinnar – Flóð á Eyrinni
Það var mikið um að vera á Akureyri um síðustu helgi líkt og fram hefur komið í fréttum. Öflug norðanátt og há sjávarstaða orsakaði flóð á Eyrinni á ...

Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga
Sundlaug Akureyrar er uppáhalds sundlaug Íslendinga, samkvæmt nýrri könnun Maskínu. Sundlaug Akureyrar vann nokkuð öruggan sigur með 9,7 prósent af 1 ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands rekin með 28,7 milljóna halla
Ársfundur Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) var haldinn fimmtudaginn 22. september 2022.
Helstu niðurstöður rekstrarársins 2021 eru að stofnu ...
Myndir og myndbönd: Veðrið á Akureyri í dag
Brjálað veður hefur verið á Akureyri í dag og er appelsínugul veðurviðvörun í gildi á svæðinu. Sjór gengur nú yfir götur bæjarins á Eyrinni og rafmag ...
Sjór gengur yfir götur bæjarins
Brjálað veður hefur verið á Akureyri í dag og er appelsínugul veðurviðvörun í gildi á svæðinu. Sjór gengur nú yfir götur bæjarins á Eyrinni og lögreg ...

Karlmaður á sjúkrahúsi eftir líkamsárás á Akureyri
Karlmaður var fluttur með sjúkrabíl á bráðamóttöku sjúkrahússins á Akureyri í nótt eftir að hann varð fyrir líkamsárás. Þetta kemur fram á vef RÚV.
...
Drinni og hinar hættulegu hugsanir standa fyrir vínylútgáfu
Í gær hófst söfnun fyrir vínylútgáfu plötunnar Hávær ljóð með hljómsveitinni Drinni & The Dangerous Thoughts. Platan var tekin upp víða á Norðurl ...
