Category: Fréttir

Fréttir

1 246 247 248 249 250 654 2480 / 6540 POSTS
Húsasmiðjan, Blómaval og Ískraft opna nýja verslun á Akureyri

Húsasmiðjan, Blómaval og Ískraft opna nýja verslun á Akureyri

Húsasmiðjan, Blómaval og Ískraft opna nýja stórverslun á Akureyri næstkomandi föstudag, 18. mars, klukkan 9. Verslunin er staðsett við Freyjunes 1 ti ...
Samið um Andrésar andar leikana 2022

Samið um Andrésar andar leikana 2022

Í vikunni skrifuðu Akureyrarbær og Skíðafélag Akureyrar undir samfélag um Andrésar andar leikana 2022. Andrésar andar leikarnir fara fram í Hlíðarfja ...
Ungir listamenn selja teikningar til styrktar Úkraínu

Ungir listamenn selja teikningar til styrktar Úkraínu

Kjartan Gestur Guðmundsson og Helgi Hrafn Magnússon eru upprenndandi listamenn frá Akureyri. Þegar Rússar réðust inn í Úkraínu ákváðu þeir að taka má ...
Skipulag Móahverfis formlega auglýst

Skipulag Móahverfis formlega auglýst

Á síðasta fundi bæjarstjórnar var tillaga að deiliskipulag Móahverfis samþykkt og að hún skuli auglýst samhliða aðalskipulagsbreytingu svæðisins. Um ...
Myndir: Verslun H&M HOME opnuð á Glerártorgi í morgun

Myndir: Verslun H&M HOME opnuð á Glerártorgi í morgun

H&M Home opnuðu fyrstu verslun sína hér á landi utan höfuðborgarsvæðisins á Glerártorgi í morgun. Verslunin er hin glæsilegasta eins og sjá má á ...
Kisukot lokar á næstu dögum

Kisukot lokar á næstu dögum

Kisukot, kattaraðstoð á Akureyri, mun loka á næstu dögum. Þetta kemur fram í tilkynningu á Facebook-síðu Kisukots þar sem segir að yfirvöld á Akureyr ...
H&M HOME opnar á Glerártorgi

H&M HOME opnar á Glerártorgi

H&M Home opnar sína fyrstu verslun hér á landi utan höfuðborgarsvæðisins á Glerártorgi á morgun, fimmtudaginn 10. mars. Vöruúrval verslunarin ...
Háskóladagurinn haldinn á Akureyri

Háskóladagurinn haldinn á Akureyri

Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra mun opna Háskóladaginn sem haldinn verður laugardaginn 19. mars kl. 12-15 í Há ...
NiceAir flýgur til Kaupmannahafnar, London og Tenerife

NiceAir flýgur til Kaupmannahafnar, London og Tenerife

Norðlenska flugfélagið NiceAir byrjar að fljúga í júní. Áfangastaðir NiceAir, sem flýgur beint frá Akureyri, verða til að byrja með Kaupmannahöfn, Lo ...
Garún / Bistro Bar opnar í Hofi í apríl

Garún / Bistro Bar opnar í Hofi í apríl

Menningarfélag Akureyrar hefur náð samningum við matreiðslumanninn Sölva Antonsson sem mun verða nýr rekstraraðili veitinga í Menningarhúsinu Hofi. ...
1 246 247 248 249 250 654 2480 / 6540 POSTS