Category: Fréttir
Fréttir
Seinni bólusetning á Norðurlandi fyrir þau sem fengu Janssen byrjar í næstu viku
Bólusetningar hjá Heilbrigðisstofnun Norðurlands fyrir einstaklinga sem fengu Janssen bóluefnið í fyrri skammt hefjast í næstu viku.
Af þeim sem e ...

Enginn inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri vegna Covid-19 – Ein deild þurft að fara í sóttkví vegna smits
Ekki hefur þurft að legga neinn inn á Sjúkrahúsið á Akureyri í núverandi bylgju Covid faraldursins. 37 einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid s ...
Aldrei meiri umferð á milli Eyjafjarðar og Þingeyjarsveitar í júlí
Umferð í nýliðnum júlí á milli Eyjarfjarðar og Þingeyjarsveitar hefur aldrei verið meiri en í ár. Alls voru farnar yfir 127 þúsund ferðir í heild sem ...

37 í einangrun og 69 í sóttkví á Norðurlandi eystra
Skráðum smitum á Norðurlandi eystra hefur fjölgað um sjö frá tölum gærdagsins á covid.is. Nú eru 37 einstaklingar skráðir í einangrun á svæðinu saman ...
Líf og fjör á Akureyri um Verslunarmannahelgina þrátt fyrir samkomutakmarkanir
Verslunarmannahelgin á Akureyri varð með öðru móti en vonir stóðu til vegna samkomutakmarkanna sem settar voru á skömmu fyrir helgina. Hátíðinni Einn ...
KA semur við danskan bakvörð
Danski bakvörðurinn Mark Gundelach er genginn til liðs við KA og mun leika með liðinu út núverandi keppnistímabil.Mark kemur frá HB Köge í Danmörku o ...

Hópslagsmál í miðbæ Akureyrar í nótt
Nokkur erill var hjá lögreglunni á Akureyri í nótt en fjórir gistu fangageymslur vegna hópslagsmála sem brutust út í miðbænum.
Rannsókn málsins h ...

Meðalhitinn á Íslandi aldrei hærri en í júlí á Akureyri
Í júlí var meðalhitinn á Akureyri 14,3°C. Meðalhiti eins mánaðar hefur aldrei farið yfir 14 stig í mælingasögunni. Þetta kemur fram í færslu Einars S ...
Hraustir Akureyringar á paramóti Norðurs
Um helgina fór fram paramót líkamsræktarstöðvarinnar Norður á Akureyri í Crossfit. Keppnin hófst á föstudaginn og henni lauk í dag við Hof á Akureyri ...
26 í einangrun og 94 í sóttkví á Norðurlandi eystra
Eitt nýtt Covid-19 smit er skráð á Norðurlandi eystra í dag á covid.is, 26 eru nú skráðir í einangrun vegna smits á svæðinu en í gær voru smitin 25. ...
