Category: Fréttir
Fréttir
Salt Pay völlurinn getur ekki talist Þór til tekna í umræðu um uppbyggingu íþróttamannvirkja
Uppbygging íþróttamannvirkja hefur verið til umræðu í íþróttasamfélaginu á Akureyri undanfarnar vikur og ljóst að þónokkur íþróttafélög í bænum telja ...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri
Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla ...
Samþykkja tilraunarverkefni með vindmyllur í Grímsey
Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Fallorku tímabundna heimild til eins árs til að setja upp og reka tvær vindmyl ...
Bólusetningar á Norðurlandi í næstu viku
Þann 15. júní eða í viku 24 fær HSN um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem HSN hefur fengið í einni sendingu. Pfizer ...
Telja Akureyri geta orðið menningarhöfuðborg Evrópu
Menningarfélag Akureyrar telur að Akureyri eigi fullt erindi til þess að bera nafnbótina menningarhöfuðborg Evrópu. Menningarfélagið hvetur bæjaryfir ...
Brautskráning í SÍMEY í dag
Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar útskrifaði í dag 63 nemendur af sjö námsleiðum, auk þess sem útskrifaðir voru nemendur úr almennri starfshæfni. Námsle ...

Fimm ára fangelsi fyrir grófa nauðgun á Akureyri
Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur sakfellt karlmann fyrir sérlega grófa nauðgun og brot í nánu sambandi á heimili sínu á Akureyri í septe ...

Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi
Umferðarslys varð á gatnamótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar fyrr í dag. Lokað verður fyrir umferð um tíma vegna þessa. Frá þessu er greint á Faceb ...
Kolbrún Benediktsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2021
Háskólahátíð - brautskráning frá Háskólanum á Akureyri 2021 fer fram dagana 11. og 12. júní í Hátíðarsal háskólans. Athöfnunum verður streymt á Faceb ...
Um 3100 skammtar af bóluefni til HSN á morgun
Á morgun, 8. júní, fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 3100 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið verða m.a. nýtt í seinni bólusetningu þeirra sem ...
