Category: Fréttir

Fréttir

1 296 297 298 299 300 654 2980 / 6536 POSTS
Salt Pay völlurinn getur ekki talist Þór til tekna í umræðu um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Salt Pay völlurinn getur ekki talist Þór til tekna í umræðu um uppbyggingu íþróttamannvirkja

Uppbygging íþróttamannvirkja hefur verið til umræðu í íþróttasamfélaginu á Akureyri undanfarnar vikur og ljóst að þónokkur íþróttafélög í bænum telja ...
Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri

Almennar fjöldatakmarkanir verða 300 manns og nándarregla 1 metri

Frá og með 15. júní fara fjöldatakmörk úr 150 manns í 300 og nándarregla verður 1 metri í stað tveggja. Á sitjandi viðburðum verður engin nándarregla ...
Samþykkja tilraunarverkefni með vindmyllur í Grímsey

Samþykkja tilraunarverkefni með vindmyllur í Grímsey

Skipulagsráð Akureyrarbæjar samþykkti á fundi sínum í vikunni að veita Fallorku tímabundna heimild til eins árs til að setja upp og reka tvær vindmyl ...
Bólusetningar á Norðurlandi í næstu viku

Bólusetningar á Norðurlandi í næstu viku

Þann 15. júní eða í viku 24 fær HSN um 6400 skammta af bóluefni og er þetta stærsta sending af bóluefni sem HSN hefur fengið í einni sendingu. Pfizer ...
Telja Akureyri geta orðið menningarhöfuðborg Evrópu

Telja Akureyri geta orðið menningarhöfuðborg Evrópu

Menningarfélag Akureyrar telur að Akureyri eigi fullt erindi til þess að bera nafnbótina menningarhöfuðborg Evrópu. Menningarfélagið hvetur bæjaryfir ...
Brautskráning í SÍMEY í dag

Brautskráning í SÍMEY í dag

Símenntunarmiðstöð Eyjafjarðar útskrifaði í dag 63 nemendur af sjö námsleiðum, auk þess sem útskrifaðir voru nemendur úr almennri starfshæfni. Námsle ...
Fimm ára fangelsi fyrir grófa nauðgun á Akureyri

Fimm ára fangelsi fyrir grófa nauðgun á Akureyri

Héraðsdóm­ur Norður­lands eystra hef­ur sak­fellt karlmann fyrir sérlega grófa nauðgun og brot í nánu sam­bandi á heim­ili sínu á Ak­ur­eyri í sept­e ...
Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi

Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi

Umferðarslys varð á gatnamótum Hringvegar og Ólafsfjarðarvegar fyrr í dag. Lokað verður fyrir umferð um tíma vegna þessa. Frá þessu er greint á Faceb ...
Kolbrún Benediktsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2021

Kolbrún Benediktsdóttir verður heiðursgestur Háskólahátíðar 2021

Háskólahátíð - brautskráning frá Háskólanum á Akureyri 2021 fer fram dagana 11. og 12. júní í Hátíðarsal háskólans. Athöfnunum verður streymt á Faceb ...
Um 3100 skammtar af bóluefni til HSN á morgun

Um 3100 skammtar af bóluefni til HSN á morgun

Á morgun, 8. júní, fær Heilbrigðisstofnun Norðurlands um 3100 skammta af bóluefni. Pfizer bóluefnið verða m.a. nýtt í seinni bólusetningu þeirra sem ...
1 296 297 298 299 300 654 2980 / 6536 POSTS