Category: Fréttir
Fréttir
Samherji og Slippurinn á Akureyri vinna saman að nýjung í íslenskum sjávarútvegi
Samherji hefur undirritað samning við Slippinn á Akureyri um smíði og uppsetningu á vinnslubúnaði í Oddeyrina EA. Búnaðurinn er blanda af hefðbundnu ...
Bólusetningar – spurningar og svör
Heilbrigðisstofnun Norðurlands birti í dag svör við algengum spurningum vegna bólusetninga hér á landi. Hér að neðan má sjá spurningarnar og svörin s ...
Lögð áhersla á að klára að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma
Í þessari viku og næstu verður lögð áhersla á að klára að bólusetja þá sem eru með undirliggjandi sjúkdóma á Norðurlandi auk þess sem haldið verður á ...
„Lélegasta bæjarstjórn frá landnámi“
Sigurður Guðmundsson, fyrrverandi bæjarfulltrúi á Akureyri, er einn þeirra sem hefur furðað sig á ákvörðun bæjarstjórnar Akureyrar að úthluta SS Bygg ...
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti að úthluta SS Byggir lóðum við Tónatröð án auglýsingar
Meirihluti bæjarstjórnar Akureyrar samþykkti í dag að úthluta SS Byggir umdeildar lóðir við Tónatröð án auglýsingar. Sömu lóðum hafði öðru verktakafy ...

The Color Run á Akureyri 1. ágúst
The Color Run, eða Litahlaupið, mun fara fram á Akureyri þann 1. ágúst næstkomandi. Stakur miði í hlaupið kostar fimm þúsund krónur en einnig er hægt ...
Breytt vaktkerfi hjá lögreglunni
Þau tímamót urðu um mánaðamótin hjá embætti Lögreglunnar á Norðurlandi eystra að tekin voru upp ný eða breytt vaktkerfi hjá vaktavinnufólkinu. Þessar ...
Bólusetningar á Norðurlandi í vikunni
Heilbrigðisstofnun Norðurlands fær 3000 skammta af bóluefni á morgun, 4. maí. Haldið verður áfram að bólusetja niður árganga með Astra Zeneca bóluef ...
Sveitarfélagið Skagafjörður býður frítt opið internet á völdum stöðum
Skagfirðingum og gestum gefst nú tækifæri til þess að tengjast internetinu án endurgjalds á völdum almenningsstöðum innan sveitarfélagsins.
Þessir ...
Fjöldi hesta á Miðhúsabraut
Þeir sem áttu ferð um Miðhúsabraut á Akureyri í hádeginu í dag urðu varir við hestastóð sem hafði villst aðeins af leið.
Anna Berglind Sveinbjörn ...
