Category: Fréttir

Fréttir

1 317 318 319 320 321 654 3190 / 6535 POSTS
Varðveita listaverk Margeirs Dire

Varðveita listaverk Margeirs Dire

Strætóskýli sem hýsir andlitsmynd málaða af akureyrska listamanninum Margeiri Dire Sigurðarssyni hefur nú verið komið fyrir á Prikinu, kaffihúsi í Re ...
Innanlandsflug undir merki Icelandair

Innanlandsflug undir merki Icelandair

Frá og með þriðjudeginum 16. mars næsktkomandi munu leiðakerfi Air Iceland Connect og Icelandair sameinast. Sölu- og markaðsstarf sameinast einnig un ...
Spila Monopoly, fara í Spray Tan og róa frá Grenivík til Akureyrar

Spila Monopoly, fara í Spray Tan og róa frá Grenivík til Akureyrar

Árleg góðgerðarvika Menntaskólans á Akureyri hófst í dag. Öll upphæð sem safnast rennur til Píeta Samtakanna. Ína Soffía Hólmgrímsdóttir, forseti skó ...
Árekstur á Öxnadalsheiði

Árekstur á Öxnadalsheiði

Tveggja bíla árekst­ur varð á Öxna­dals­heiði í gær­kvöldi. Að sögn varðstjóra í lög­regl­unni á Ak­ur­eyri var aðeins um minni hátt­ar slys á fólki ...
Ekki verið að gefa grænt ljós á að skíða undir áhrifum

Ekki verið að gefa grænt ljós á að skíða undir áhrifum

Brynjar Helgi Ásgeirsson, forstöðumaður í Hlíðarfjalli, segir að áfengissala í fjallinu þýði ekki að leyfilegt sé að skíða þar undir áhrifum. Þetta k ...
Hefja sölu á áfengi í Hlíðarfjalli

Hefja sölu á áfengi í Hlíðarfjalli

Áfengissala hófst í Hlíðarfjalli um helgina. Hægt verður að kaupa bjór, kakó með rommi, prosecco, hvítvín hússins (chardonnay) og rauðvín hússins (sh ...
Stefnt á að opna nýju stólalyftuna í næstu viku

Stefnt á að opna nýju stólalyftuna í næstu viku

Nýja stólalyftan í Hlíðarfjalli verður tekin í notkun í næstu viku samkvæmt upplýsingum á Akureyri.net í dag. Þar segir að stefnt hafi verið að þv ...
Hjálpræðisherinn á Akureyri flytur

Hjálpræðisherinn á Akureyri flytur

Hjálpræðisherinn á Akureyri mun flytja starfsemi sína í Hrísalund 1a þann 1. júní næstkomandi. Hjálpræðisherinn verður staðsettur í hluta hússins í H ...
ILVA opnar á Akureyri

ILVA opnar á Akureyri

Húsgagna- og smávöruverslunin ILVA opnar á Akureyri í sumar. Verslunin verður staðsett í nýjum verslunarkjarna við Austursíðu, í gamla Sjafnarhúsinu. ...
Skipulag til fyrirmyndar í bólusetningum á Akureyri

Skipulag til fyrirmyndar í bólusetningum á Akureyri

Um 400 manns, eldri en 80 ára, voru bólu­sett­ir á Ak­ur­eyri í gær. Þetta kemur fram í umfjöllun Morgunblaðsins í dag um bólusetningar á landinu. ...
1 317 318 319 320 321 654 3190 / 6535 POSTS