Category: Fréttir
Fréttir
Útgáfufélagið ehf. kaupir miðlastarfsemi Ásprents
Ásprent-Stíll ehf. hefur komist að samkomulagi við Útgáfufélagið ehf. um kaup á miðlastarfsemi Ásprents en undir hana fellur útgáfa á Dagskránni, Skr ...
Gerðu athugasemdir á veitingastöðum, skemmtistöðum og í sundlaugum
Jóhannes Sigfússon, aðstoðaryfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Akureyri, segir að lögreglan hafi þurft að grípa inn í og gera athugasemdir ...
Iconic Tækni
Þeir Sölvi og Kristófer fá aðstoð frá tölvunarfræðingnum Sigmari Bjarna og markaðsfræðingnum Agli Erni til að ræða um tækni í nýjasta þætti Iconic hl ...

Tveir í einangrun á Akureyri og einn í Mývatnssveit
Þrír einstaklingar eru nú í einangrun vegna Covid-19 faraldursins á Norðurlandi eystra. Tveir á Akureyri og einn í Mývatnssveit. Þetta kemur fram í t ...
Opna tívolí á Akureyri yfir helgina
Tívolíið Taylors Tivoli verður opið á Akureyri yfir helgina. Tívolíið sem átti að opna yfir Verslunarmannahelgina verður nú opið eftir samráð við hei ...
Starfsmaður Landsnets útskrifaður af sjúkrahúsi
Starfsmaður Landsnets sem var við vinnu í tengivirkinu á Rangárvöllum þegar skammhlaup varð þar í gær var útskrifaður af sjúkrahúsi í dag. Samkvæmt t ...

Tveir lögregluþjónar á Norðurlandi eystra í sóttkví
Tveir lögregluþjónar á Norðurlandi eystra eru nú í sóttkví eftir að hafa átt í samskiptum við manneskju sem síðar reyndist með Covid-19 smit. Þetta ...

Fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra – 1 virkt smit
Frá deginum í gær fjölgaði um 7 í sóttkví á Norðurlandi eystra en samtals eru nú 55 einstaklingar í sóttkví á svæðinu. 1 virkt smit er eftir á svæðin ...

Fluttur á sjúkrahús eftir skammhlaup í tengivirkinu á Rangárvöllum
Einn var fluttur á sjúkrahús eftir að skammhlaup varð í tengivirkinu á Rangárvöllum ofan Akureyrar í morgun. Rafmagnslaust er víða á Norðurlandi og m ...

Sjúkrahúsið keyrt á varafli í rafmagnsleysinu
Rafmagnslaust varð á sjúkrahúsinu á Akureyri í morgun. Sjúkrahúsið er nú keyrt á varafli.
Rafmagnslaust er á öllu Akureyri og víðar á Norðurlandi ...
