Category: Fréttir
Fréttir
Gáfu slökkviliðinu nokkra kassa af orku fyrir komandi daga
Þó nokkur fyrirtæki í bænum og víðar á landinu hafa lagt sitt að mörkum undanfarið í baráttunni við covid-19 með því að styðja við við bakið á fólkin ...
Færðu öldrunarheimilunum spjaldtölvur að gjöf
Þó nokkur félagasamtök í bænum og víðar á landinu hafa lagt sitt að mörkum undanfarið í baráttunni við covid-19.
Í gær komu sex Lionsklúbbar á Ak ...

Leita eftir aðstoð þeirra sem eru aflögufærir – Yfir 100 beiðnir eftir matargjöfum
Facebook-hópurinn Matargjafir Akureyri og nágrenni er hópur sem hjálpar fjölskyldum sem hafa lítið milli handanna. Stjórnendur síðunnar auglýsa eftir ...
Fyrsta skóflustunga að nýjum leikskóla
Í dag var tekin fyrsta skóflustunga að leikskólanum Klöppum við Glerárskóla á Akureyri. Leikskólinn verður alls um 1.450 fermetrar á tveimur hæðum og ...

Einn einstaklingur tekinn af öndunarvél á Akureyri
Einn einstaklingur er nú í öndunarvél á Akureyri en einn hefur verið tekinn af öndunarvél. Þetta kom fram á upplýsingafundi Almannavarnadeildar ...

46 staðfest smit á Norðurlandi eystra
46 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra. Þetta kemur fram í nýjustu tölum á covid.is sem birtust klukkan 13.
Sjá einnig ...

Einstaklingum í einangrun vegna Covid-19 fækkar á Norðurlandi eystra
Einstaklingum með virkt smit vegna Covid-19 fer nú fækkandi á Norðurlandi eystra samkvæmt nýjum tölum frá Aðgerðarstjórn almannavarna á Norðurlandi e ...

Tveir í öndundarvél á SAk vegna covid-19
Fjórir einstaklingar eru inniliggjandi á Sjúkrahúsinu á Akureyri og tveir í öndunarvél á gjörgæsludeild vegna kórónuveirunnar sem veldur sjúkdómnum c ...

43 smit á Norðurlandi eystra
43 smit vegna Covid-19 hafa nú verið staðfest á Norðurlandi eystra í dag. Það fjölgar því aðeins um eitt smit frá tölum gærdagsins, sem þá voru 42. Þ ...

Bókunarkerfið fyrir skimun á Akureyri hrundi vegna ásóknar
Skimanir á Akureyri í samstarfi við Íslenska erfðagreiningu hófust í gær en bókunarkerfið á Akureyri hrundi eftir að skimunin var auglýst. Alls hafa ...
