Category: Fréttir
Fréttir

AK Extreme haldin fyrstu helgina í apríl: „Þetta er skemmtilegasta helgin á árinu“
Rapparinn Emmsjé Gauti staðfesti það að AK Extreme hátíðin verður haldin í ár eftir árshlé. Í tilkynningu á Twitter segir Gauti að hátíðin sé ON.
...

Krónan stefnir enn á að opna verslun á Akureyri
Eigendur Krónunnar vinna enn að opnun verslunnar á Akureyri en koma verslunarinnar í bæinn hefur staðið til frá því árið 2016. Samkvæmt Vikudegi hafa ...

RÚV sýknað í Sjanghæ-málinu
Ríkisútvarpið hefur verið sýknað af stefnu eiganda veitingastaðarins Sjanghæ á Akureyri. Héraðsdómur Reykjavíkur sýknaði fréttamann RÚV og þáverandi ...
Aldrei fleiri nýtt frístundastyrk Akureyrarbæjar
Nýting á frístundastyrki Akureyrarbæjar hefur aldrei verið eins mikil og í fyrra en hann er notaður til niðurgreiðslu þátttökugjalda í íþrótta- og tó ...

MA undirbýr nýtt nám í sviðslistum
Undirbúningur fyrir nýja námsbraut; kjörnámsbraut með áherslu á sviðslistir gengur vel en um samstarf Menntaskólans á Akureyri og Leikfélags Akureyra ...

Vetrarferðatímabil Voigt Travel hafið
Flugvél hollenska flugfélagsins Transavia lenti á Akureyrarflugvelli í gærmorgun, með fyrstu farþegana sem koma til Norðurlands í vetur á vegum holle ...
Milljarður rís á Akureyri
Dansbyltingin Milljarður rís fer fram í Hofi á Akureyri þann 14. febrúar klukkan 12.15-13.00. Þetta er í áttunda sinn sem viðburðurinn er haldinn hér ...

Hóta að skila rekstri öldrunarheimila á Akureyri
Akureyrarbær íhugar nú að skila rekstri öldrunarheimila í bænum aftur til ríkisins ef ekki nást betri samningar. Þetta kemur fram á vef RÚV.
Sveit ...

Vilja stofna nýtt flugfélag sem flýgur til Evrópu frá Akureyri
Hópur fjárfesta á Norðurlandi skoðar nú möguleikann á því að stofna nýtt flugfélag sem myndi fljúga reglubundnu áætlunarflugi á milli Akureyrar og Ev ...

Stúlkan sem varð fyrir bíl á Hörgárbraut á batavegi
Ekið var á stúlku á Hörgárbraut á Akureyri á laugardaginn. Hún var flutt á Sjúkrahúsið á Akureyri í kjölfarið en er nú úr lífshættu og á batavegi. Þe ...
