Category: Fréttir

Fréttir

1 415 416 417 418 419 654 4170 / 6531 POSTS
T-Bone steikhús auglýst til sölu

T-Bone steikhús auglýst til sölu

Veitingastaðurinn T-Bone steikhús sem stendur við Ráðhústorg á Akureyri hefur verið auglýstur til sölu. Óskað er eftir réttum aðila til að taka v ...
Nýr þjónustukjarni Klettaborg

Nýr þjónustukjarni Klettaborg

Akureyringar hafa eflaust flestir tekið eftir framkvæmdum á horni Klettaborgar og Dalsbrautar en þar er verið að byggja sex íbúða þjónustukjarna fyri ...
Nýr veitingastaður í Hofi mun hefja rekstur í næstu viku

Nýr veitingastaður í Hofi mun hefja rekstur í næstu viku

Nýi veitingastaðurinn í Hofi, Eyrin Restaurant, mun hefja rekstur miðvikudaginn 13. nóvember.  Sjá einnig: Nýr veitingaðili í Hof:„Nafnið valið me ...
Eldur kom upp í gömlu íbúðarhúsi á Akureyri

Eldur kom upp í gömlu íbúðarhúsi á Akureyri

Eldur kom upp í gömlu húsi í Sandgerðisbótinni á Akureyri í nótt. Tvær manneskjur voru í húsinu en náðu að komast út og tilkynna um eldinn til Neyðar ...
Viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi

Venju samkvæmt veitti Markaðsstofa Norðurlands þrjár viðurkenningar á Uppskeruhátíð ferðaþjónustunnar á Norðurlandi, sem var haldin í Hörgarársveit o ...
Aukin þjónusta með opnun endurhæfingarrýma á Sauðárkróki

Aukin þjónusta með opnun endurhæfingarrýma á Sauðárkróki

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á tillögu stjórnenda Heilbrigðisstofnunar Norðurlands (HSN) um að koma á fót aðstöðu með allt ...
Elska Magazine heimsækir Akureyri

Elska Magazine heimsækir Akureyri

Hinsegin tímaritið Elska Magazine hefur tilkynnt um komu sína til Akureyrar og nágrennis til þess að vinna að næstu útgáfu tímaritsins. Tímaritið ...
Færðu slökkviliðinu bangsa

Færðu slökkviliðinu bangsa

Stelpurnar í félagsmiðstöð eldri borgara í Bugðusíðu á Akureyri buðu slökkviliði Akureyrar í heimsókn í gær. Tilefnið var að afhenda slökkviliðsmönnu ...
Gerum betur í vetur

Gerum betur í vetur

Elín Ósk Arnarsdóttir skrifar: Fyrsti dagur vetrar var í vikunni. Jólavörurnar eru farnar að tínast í búðir. Snjórinn kom en fór reyndar strax aft ...
Afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 3 milljóna króna styrk

Afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis 3 milljóna króna styrk

Fulltrúar Dömulegra dekurdaga afhentu Krabbameinsfélagi Akureyrar og nágrennis styrk að upphæð 3 milljónum í kvöld eftir fjölmennt lokakvöld daganna ...
1 415 416 417 418 419 654 4170 / 6531 POSTS