Category: Fréttir
Fréttir
Nýtt gervigras á sparkvöllum
Í síðustu viku var lokið við að endurnýja gervigras á tveimur sparkvöllum á Akureyri. Sparkvellirnir við Lundarskóla og Giljaskóla hafa nú fengið nýt ...
KA og Þór/KA með mikilvæga sigra um helgina
Knattspyrnuliðin KA og Þór/KA unnu bæði mikilvæga sigra í Pepsi Max deildum karla og kvenna um helgina.
KA menn tóku á móti FH á Akureyrarvelli. H ...
Líðan ökumanns olíubílsins betri en á horfðist
Líðan mannsins sem valt olíubílnum á Öxnadalsheiði í gær er ekki eins alvarleg og talið var í fyrstu.
Maðurinn hlaut innvortis meiðsl, sex bortin ...
Gefa út verkið Eyfirðingar framan Glerár og Varðgjár eftir tæplega 70 ára vinnu
Út er komið verkið Eyfirðingar framan
Glerár og Varðgjár. Jarða- og ábúendatal. Frá elstu heimildum til ársloka 2000. Höfundur er
Stefán Aðalsteinsso ...
Umferðarteppa á Ólafsfjarðarvegi
Töluverð umferðarteppa hefur myndast á Ólafsfjarðarvegi vegna tveggja bílslysa sem urðu á Norðurlandi í morgun.
Sjá einnig: Umferðarslys á Ólafsfj ...

Umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi
Í hádeginu varð umferðarslys á Ólafsfjarðarvegi þar sem einn var fluttur af slysstað með sjúkrabíl. Þetta kemur fram á vef Mbl.
Samkvæmt lögregl ...
Ökumaður olíubifreiðarinnar alvarlega slasaður
Ökumaður olíubifreiðar sem valt á Öxnadalsheiði fyrir skömmu er talinn alvarlega slasaður. Verið er að flytja hann á Sjúkrahúsið á Akureyri. Þetta ke ...

Öxnadalsheiði lokuð vegna umferðarslyss
Öxnadalsheiði er nú lokuð fyrir umferð um óákveðinn tíma vegna umferðarslyss á svæðinu. Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglunni á Norðurlandi ...

Mögulega þrjár nýjar heilsugæslustöðvar á Akureyri
Það hefur verið mikið
í umræðunni undanfarið hvar ný heilsugæslustöð verði til húsa eftir að
staðfestar fréttir hermdu að hún væri að flytja sig um s ...
Jarðskjálfti 4,6 að stærð norðan við Siglufjörð
Jarðskjálfti af stærðinni 4,6 á richter átti sér stað í nótt kl. 00.55. Norðlendingar sem voru á fótum fundu vel fyrir skjálftanum og eins voru margi ...
