Category: Fréttir
Fréttir

Vara við dökkklæddum manni sem reyndi að nálgast ungar stúlkur á Akureyri
Foreldrar barna í Giljaskóla á Akureyri fengu í gær póst vegna manns sem reyndi að ná athygli stúlkna í skólanum. Í póstinum segir frá dökkklæddum man ...

Þrjár tilkynningar um eld vegna flugelda á Akureyri
Þrjár tilkynningar bárust lögreglunni á Akureyri í gærkvöldi vegna flugelda. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni kviknaði í ruslaskýli við hús, stór ...

Reykjanesbær fer fram úr Akureyri í fjölda íbúa
Ef íbúaþróu landsmanna helst óbreytt mun Reykjanesbær fara fram úr Akureyri hvað íbúafjölda varðar og verða fjórða fjölmennasta sveitarfélag landins í ...

Akureyrarbær fékk fimm milljóna styrk til að efla íbúalýðræði
Akureyrarbær og Samband íslenskra sveitarfélaga hafa fengið fimm milljóna króna styrk úr jöfnunarsjóði. Bæjarstjórn Akureyrar fékk Samband íslenskra s ...

Heilbrigðisstofnun Norðurlands fær aukafjárveitingu upp á 130 milljónir króna
Heilbrigðisráðherra tilkynnti milli jóla og nýárs um 560 milljóna króna aukafjárveitingar til heilbrigðisstofnana á landsbyggðinni í ár. Mestu framlög ...

Munu ekki nota Vaðlaheiðargöng ef verðið helst óbreytt
Gunnar M. Guðmundsson, framkvæmdastjóri SBA-Norðurleiðar segir að fyrirtækið muni ekki aka um Vaðlaheiðargöng vegna verðsins sem kostar að keyra þar í ...

Frístundastyrkur Akureyrarbæjar hækkar
Við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2019 samþykktu frístundaráð og bæjarstjórn að hækka frístundastyrk til niðurgreiðslu á æfinga- og þátttökugjöldum ...

Svifryksmælir á Akureyri bilaður
Svifryksmælir Umhverfisstofnunar við Strandgötu á Akureyri sem gefur upplýsingar um loftgæði í bænum er bilaður og því eru tölurnar fyrir daginn í ...

Gjaldtaka í Vaðlaheiðargöngum hófst í dag
Í dag hófst gjaldtaka í Vaðlaheiðargöngum. Göngin opnuðu fyrir umferð 21. desember en hingað til hafa ökumenn ekið gjaldfrjálst þar í gegn. Nú þarf að ...

Nýárskveðja Kaffisins – Kaffid.is fagnar enn einu árinu
Nú líður að nýju ári og það þýðir enn eitt árið fyrir Kaffið. Kaffid.is fagnaði tveggja ára afmæli nú í september og nálgast því óðfluga í tvö og hálf ...
