Category: Fréttir
Fréttir

Harma mistök sem urðu við flutninga á látnum manni
Eimskip harmar mistök sem urðu á flutningum látins manns milli Akureyrar og Reykjavíkur um helgina. Fyrir mistök var kistunni ekki komið fyrir kæli þe ...

Fjórir árekstrar í gærkvöldi vegna hálku
Það fór sennilega ekki framhjá Akureyringum í gær þegar fyrsta alvöru snjókoma vetrarins lét sjá sig. Götur Akureyrar urðu fljótt hvítar með tilheyran ...

Grunaður um að hafa ekki komið konunni til hjálpar
Í gæsluvarðhaldsúrskurði yfir manninum sem er í haldi lögreglunnar vegna andláts ungrar konu á Akureyri um helgina kemur fram að maðurinn sé grunaður ...

Maður sem er talinn hafa verið á vettvangi þegar konan lést handtekinn
Einn maður hefur verið handtekinn í kjölfar andláts ungrar konu sem fannst látin í íbúð sinni á Akureyri í gær. Lögreglan á Norðurlandi eystra greindi ...

Ung kona fannst látin á Akureyri
Ung kona fannst látin íbúð sinni í fjölbýlishúsi á Akureyri í gær. Bergur Jónsson, rannsóknarlögreglumaður hjá Lögreglunni á Akureyri segir að málið s ...

Allir neita ábyrgð í rekstri Bakkaganganna við Húsavík
Enginn vill kannast við að eiga eða bera ábyrgð á Húsavíkurhöfðagöngunum skammt frá Húsavík. Göngin kostuðu hátt í fjóra milljarða en framkvæmdin var ...

10 daga söfnunarátak fyrir UNICEF hjá Te&Kaffi
UNICEF á Íslandi og Te & Kaffi fagna 10 ára samstarfsafmæli um þessar mundir. Í tilefni af afmælinu hófst 10 daga söfnunarátak á kaffihúsum Te &am ...

Alzheimersamtökin og Öldrunarheimili Akureyrar efla samstarf
Föstudaginn 12. október sl. undirrituðu Árni Sverrisson, formaður Alzheimersamtakanna, og Halldór S. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Öldrunarheimila Aku ...

Göngudeild SÁÁ á Akureyri líklega ekki lokað
Vonir standa til að ríkið komi að borðinu og geri þjónustusamning við SÁÁ um rekstur göngudeilda og göngudeild SÁÁ á Akureyri loki því ekki. Þá er bæj ...

Skoða byggingu lúxushótels á Grenivík
Viking Heliskiing ehf. vinnur nú að því ásamt erlenda félaginu NIHI hotels að skoða möguleikan á byggingu lúxushótels sunnan við Grenivík á Þengilhöfð ...
