Category: Fréttir

Fréttir

1 468 469 470 471 472 652 4700 / 6518 POSTS
Yfir 500 tillögur um heiti á Samkomubrúnni – Sjáðu þær allar

Yfir 500 tillögur um heiti á Samkomubrúnni – Sjáðu þær allar

Göngubrúin við Drottningabraut fékk nafnið Samkomubrú í síðasta mánuði. Efnt var til nafnasamkeppni á meðal bæjarbúa og þátttakan var heldur betur góð ...
Völsungur harmar viðbrögð KSÍ

Völsungur harmar viðbrögð KSÍ

Völsungur sendi frá sér yfirlýsingu í dag, 13. september, þar sem þeir harma viðbrögð KSÍ. Kaffið birtir tilkynninguna í heild sinni:   Í kjölfar y ...
Malbikun hafin við hjólreiðastíginn milli Hrafnagils og Akureyrar

Malbikun hafin við hjólreiðastíginn milli Hrafnagils og Akureyrar

Malbikun Akureyrar hefur hafið malbikun á hjóla- og göngustígnum frá Akureyri að Hrafnagilshverfi. Áætlað er að verkið taki 6-7 daga. Stígurinn verður ...
Vaðlaheiðagöngin opna 1. desember

Vaðlaheiðagöngin opna 1. desember

Stefnt er að því að taka Vaðlaheiðargöng í notkun 1. desember næstkomandi. Þetta kemur fram í sameiginlegri tilkynningu frá Vaðlaheiðargöngum hf. Og v ...
Alþjóðastofa fékk 33,7 milljón króna styrk

Alþjóðastofa fékk 33,7 milljón króna styrk

Alþjóðastofa Akureyrarbæjar hlaut nýverið 33,7 milljón króna styrk úr menntahluta Erasmus+ áætlunar Evrópusambandsins til að vinna verkefni á sviði fu ...
Skautafélag Akureyrar neitar alvarlegum ásökunum á hendur yfirþjálfara: „Það er alveg á hreinu að þjálfarar eiga aldrei að setja iðkendur í svona erfiða aðstæður”

Skautafélag Akureyrar neitar alvarlegum ásökunum á hendur yfirþjálfara: „Það er alveg á hreinu að þjálfarar eiga aldrei að setja iðkendur í svona erfiða aðstæður”

Skautafélag Akureyrar hefur sent frá sér yfirlýsingu og neitað öllum ásökunum á þjálfara og stjórn LSA. Ómar Már Þóroddsson birti fyrr í vikunni færsl ...
Fyrstu gestir sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða njóta sín í botn – „Móttökurnar hafa verið ótrúlegar,“ segir framkvæmdastjóri Sjóbaðanna

Fyrstu gestir sjóbaðanna á Húsavíkurhöfða njóta sín í botn – „Móttökurnar hafa verið ótrúlegar,“ segir framkvæmdastjóri Sjóbaðanna

Sjóböðin á Húsavík voru formlega opnuð föstudaginn 31. ágúst eftir nokkurra ára undirbúning og tæpt ár af framkvæmdum. Sjóböðin hafa verið í undirbúni ...
128.000 ferðamenn komu til Norðurlands með skemmtiferðaskipum

128.000 ferðamenn komu til Norðurlands með skemmtiferðaskipum

Það má með sanni segja að ferðaþjónustan hafi iðað af lífi í sumar á Norðurlandi. Í ár var slegið met í komu skemmtiferðaskipa til hafna Hafnasamlags ...
2.384 nemendur stunda nám við Háskólann á Akureyri í vetur

2.384 nemendur stunda nám við Háskólann á Akureyri í vetur

Í síðustu viku fóru fram nýnemadagar við Háskólann á Akureyri þar sem rúmlega 1.100 nýnemar hófu nám við skólann – í fyrsta skipti á öllum námsstigum ...
Nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu á Akureyri

Nýsköpunar- og þróunarverkefni í öldrunarþjónustu á Akureyri

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur fallist á ósk Öldrunarheimila Akureyrar um gerð samnings til að hrinda í framkvæmd nýsköpunar- og ...
1 468 469 470 471 472 652 4700 / 6518 POSTS