Fréttir
Fréttir

Stefna á að styrkja stöðu Grímseyjar
Í nóvember í fyrra voru samþykktar aðgerðir sem snúa að samgöngumálum Grímseyinga af ríkisstjórninni. Aðgerðaráætlunin var fjórþætt. Styrkja stöðu útg ...

Bjórböð á Árskógssandi
Fyrsta skóflustungan að bjórböðum á Árskógssandi verður tekin á morgun, þann 28.september. Bruggsmiðjan Kaldi hyggst opna bjórheilsulind á staðnum ...

Akureyrarbær hyggst kaupa metanvagn
Akureyrarbær mun í samvinnu við Vistorku efna til útboðs á metanstrætisvagni. Áætlað er að útboðið fari fram í lok þessa mánaðar en þetta kemur fram ...

Voiceland – nýtt samtímatónverk
Í síðustu viku hófu þýski leikstjórinn og sviðshönnuðurinn Mareike Dobewall og íslenska tónskáldið Gísli Jóhann Grétarsson að gera tilraunir með k ...

KA sigraði baráttuna um Akureyri
Í dag fór fram lokaumferðin í Inkasso-deildinni í fótbolta. KA menn sem höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni heimsóttu nágranna sína í Þór. Of ...

Gáfu flóttafólki bíl
,,Ég hef ekki séð jafn mikið þakklæti á minni ævi," segir Guðrún Arndís Aradóttir en hún og fjölskylda hennar ákvaðu að gefa flóttafjölskyldunni, ...

Twitter dagsins – Ef þið ætlið að kjósa Sjálfstæðis eða Framsóknarflokkinn þá eruði sick.
Við á Kaffinu erum að sjálfsögðu á Twitter og munum birta það skemmtilegasta þaðan á degi hverjum. Í dag var fjörugur dagur á Twitter, njótið vel. ...

Eignin sem skuldar mér
Ég á bíl sem hefur það hlutverk að keyra mig milli staða. Þetta er stór og góður bíll. Hann eyðir frekar miklu bensíni og krafðist viðhalds núna í s ...

Sölvasaga unglings gefin út í Svíþjóð
Nýlega var Sölvasaga unglings, eftir Akureyringinn og menntaskólakennarann Arnar Má Arngrímsson, gefin út í Svíþjóð. Arnar var tilnefndur til Ísle ...

Borun í Vaðlaheiðargöngum gengur vel – 83% lokið
Eins og allir ættu að vita eru framkvæmdir við gerð Vaðlaheiðargangna í fullum gangi þessa dagana en framvinda síðustu viku voru heilir 63,5 metrar. ...