Category: Fréttir

Fréttir

1 472 473 474 475 476 652 4740 / 6518 POSTS
Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð

Húsvíkingar fá hraðhleðslustöð

Húsvíkingar hafa fengið hraðhleðslustöð frá ON, stöðin sem er 36. hleðslan sem Orka náttúrunnar setur upp er staðsett á lóð Orkunnar á Húsavík. Árn ...
Ærslabelgur kominn upp í Ólafsfirði

Ærslabelgur kominn upp í Ólafsfirði

Foreldarfélag Leifturs færði börnum í Ólafsfirði ærslabelg að gjöf sem Fjallabyggð styrki til helminga og kom ærslabelgnum fyrir. Ærslabelgurinn va ...
Vel sóttir Fiskidagar – sjáðu mannfjöldann í beinni útsendingu

Vel sóttir Fiskidagar – sjáðu mannfjöldann í beinni útsendingu

Gríðarlegur fjöldi fólks er nú samankominn á Dalvík vegna Fiskidagsins mika. Veður hefur verið með besta móti í dag heiðskýrt, hátt í 20°c og líti ...
52 milljóna vinningsmiði keyptur á Akureyri

52 milljóna vinningsmiði keyptur á Akureyri

Heppin viðskiptavinur Hagkaups á Akureyri vann fimm faldan lottópott í kvöld, að verðmæti 51.735.260 kr. Vinningshafinn var sá eini með allar tölu ...
Eini Íslendingurinn sem greinst hefur með Peters-plus syndrome – þarf í  aðgerðir til Pittsburg

Eini Íslendingurinn sem greinst hefur með Peters-plus syndrome – þarf í aðgerðir til Pittsburg

Steingrímur Már Sveinsson fæddist þeim Sveini Rúnari Rúarssyni og Tinnu Brá Þorvaldsdóttur í desember á síðasta ári. Tinna var þá aðeins gengin 27 ...
Sandra María Jessen tilnefnd sem besti leikmaður deildarinnar í júlí

Sandra María Jessen tilnefnd sem besti leikmaður deildarinnar í júlí

Sandra María Jessen er tilnefnd sem besti leikmaður Pepsi deildar kvenna í júlí mánuði af Pepsimörkum kvenna á Stöð 2 Sport. Sandra hefur spilað fr ...
Sýknuð af ákæru um líflátshótun gegn fyrrum boccia-þjálfara dóttur sinnar

Sýknuð af ákæru um líflátshótun gegn fyrrum boccia-þjálfara dóttur sinnar

Guðrún Karítas Garðarsdóttir sem var í mars ákærð vegna líflátshótana gegn Vigfúsi Jóhannessyni, fyrrum bocciaþjálfara dóttur sinnar hefur verið sýknu ...
Íslandsmótið í strandblaki haldið í Kjarnaskógi um helgina

Íslandsmótið í strandblaki haldið í Kjarnaskógi um helgina

Íslandsmótið í strandblaki fer fram í Kjarnaskógi á Akureyri um helgina en aðstaðan í Kjarnaskógi er orðin einhver sú besta á landinu með 4 velli. Mar ...
Ríkið hafnar að endurgreiða Akureyrarbæ vegna taps af rekstri öldrunarheimila

Ríkið hafnar að endurgreiða Akureyrarbæ vegna taps af rekstri öldrunarheimila

Velferðarráðuneytið hafnar því að endurgreiða Akureyrarbæ hátt í milljarð króna vegna taps af rekstri öldrunarheimila. Þessu greindi Rúv frá í gær. ...
Sólmyrkvinn sjáanlegur frá Akureyri á laugardaginn

Sólmyrkvinn sjáanlegur frá Akureyri á laugardaginn

Deildarmyrkvi verður sjáanlegur frá Íslandi á laugardagsmorguninn n.k. 11. ágúst en deildarmyrkvi verður þegar sólin og tunglið eru ekki alveg í beinn ...
1 472 473 474 475 476 652 4740 / 6518 POSTS