Rafmagnslaust í hluta Glerárhverfis á morgun fimmtudag

Rafmagnslaust í hluta Glerárhverfis á morgun fimmtudag

Á morgun, fimmtudag, milli 15:00 til 16:30 verður rafmagnslaust í hluta Glerárhverfis.

Á myndinni sem fylgir fréttinni er hægt að sjá svæðið sem verður fyrir lokuninni.

Glerárskóli, Hamar, Boginn, Háhlíð, partur af Höfðahlíð og Langahlíð þá eru húsin Sólvangur, Steinnes og Melgerði einnig innan svæðisins.

Sjá tilkynningu Norðurorku:

„Góðan dag, vegna vinnu við dreifikerfi verður lokað fyrir rafmagn í hluta Glerárhverfis á morgun
fimmtudaginn 18.10.2018 kl. 15:00 Áætluð verklok eru kl. 16:30
Góð ráð vegna rafmagnsrofs má finna á heimasíðu okkar www.no.is
Við bendum fólki jafnframt á að gott er að skrá símanúmer og tölvupóstfang inn á „mínar síður“ á heimasíðu okkar þá fær viðkomandi sms skilaboð í skráð númer þegar þjónusturof verður.
Kveðja
Norðurorka”

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó