Category: Fréttir
Fréttir

Akureyringar hvattir til að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðamörk
Byggingarfulltrúi Akureyrarbæjar og forstöðumaður umhverfismála skora á lóðarhafa og umráðendur lóða að snyrta gróður sem nær út fyrir lóðarmörk að gö ...

Björg Erlingsdóttir nýr sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps
Björg Erlingsdóttir hefur verið ráðin sveitarstjóri Svalbarðsstrandarhrepps, þetta kemur fram í frétt RÚV. Björg starfaði sem sviðstjóri frístunda ...

Aldrei fleiri á Sparitónleikunum
Ein með öllu og Íslensku sumarleikarnir luku sinni dagskrá með glæsilegum Sparitónleikum og flugeldasýningu frá björgunarsveitinni Súlum. Talið er að ...

Nýr veitingastaður opnar á Dalvík
Nýr veitingastaður opnar á Dalvík þann 24. ágúst, en bráðabirgðaopnun verður næstu helgi vegna Fiskidagsins mikla.
Veitingastaðurinn sem mun heita ...

Hollvinir SAk afhentu Sjúkrahúsinu gjöf að andvirði 12 milljóna
Hollvinasamtök SAk hafa reynst Sjúkrahúsinu á Akureyri afar vel frá stofnun þeirra fyrir fjórum árum síðan. Kl. 11 í dag afhentu samtökin sjúkrahúsinu ...

Besta veðrið á Norðurlandi um helgina
Það kemur engum á óvart að enn og aftur stefnir í að besta veður landsins verði á Norðurlandi ef marka má veðurspánna. Heilt yfir stefnir í sólarlitla ...

Ók niður rafmagnskassa, ljósastaur og kyrrstæðan bíl
Um miðnætti í gær var ekið á rafmagnskassa, ljósastaur og kyrrstæðan bíl í Þórunnarstræti á Akureyri. Ökumaðurinn sem er grunaður um ölvun við akstu ...

22 sóttu um starf sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar
Alls bárust 22 umsóknir um stöðu sveitarstjóra Eyjafjarðarsveitar, en umsóknarfrestur um starfið var til 29. júlí.
Lista yfir umsækjendur má sjá hé ...

Götulokanir á Akureyri um verslunarmannahelgina
Eins og við er að búast þá verður einhver röskun á umferð ökutækja um bæinn þegar fjölskylduhátíðin Ein með öllu verður haldin um helgina. Hér að neða ...

Turninn farinn að taka á sig mynd – Lítil girðing komin upp
Ísbúðin Valdís opnar í Turninum í Göngugötunni á Akureyri í ágúst. Nú fer allt að verða klárt fyrir opnunina en húsið er nú töluvert breytt frá því að ...
