Category: Fréttir
Fréttir

Jónsmessuhátíð og setning Listasumars 2018
Jónsmessuhátíð á Akureyri er 24 tíma hátíð sem hefst kl. 12 laugardaginn 23. júní og stendur til kl. 12 sunnudaginn 24. júní. Á dagskránni eru 24 vi ...

Indíana nýr kynningar- og markaðsstjóri MAk
Menningarfélag Akureyrar hefur fengið Indíönu Ásu Hreinsdóttur til liðs við sig í starf kynningar- og markaðsstjóra. Þetta kemur fram í tilkynning ...

Ekkert kalt vatn í hluta Hlíðarhverfis
Vegna bilunar er nú ekkert kalt vatn í Lönguhlíð, Áshlíð, Höfðahlíð og hluta Háhlíðar og Skarðshliðar.
Unnið er að viðgerð að sögn Norðurorku en va ...

Opið lengur í Sundlaug Akureyrar og skjár fyrir HM
Afgreiðslutími Sundlaugarinnar á Akureyri hefur nú verið lengdur þannig að í sumar verður opið til kl. 21 á laugardagskvöldum og 19.30 á sunnudags ...

164 brautskráð úr Menntaskólanum á Akureyri
Menntaskólanum á Akureyri var slitið 17. júní í 138. sinn. Á meðan gestir flykktust í Íþróttahöllina lék Birna Eyfjörð Þorsteinsdóttir á píanó, en ...

Enginn tekinn fyrir ölvunarakstur á bíladögum
Glæsilegri dagskrá bíladaga lauk í gær með bílasýingu í Boganum. Hátíðin var haldin um helgina í tuttugasta og annað sinn. Eins og alltaf þegar há ...

Götubarinn sýnir frá HM í Rússlandi í portinu
Götubarinn ætlar að sýna alla leikina frá heimsmeistaramótinu í knattspyrnu sem fer fram næstu vikur í Rússlandi. Búið er að koma fyrir stórum skj ...

Fræðsluráð afhenti viðurkenningar fyrir framúrskarandi árangur í störfum
Fimmtudaginn 14. júní boðaði fræðsluráð til samverustundar í Hofi – Hömrum, þar sem nemendum, kennurum og starfsfólki leik- og grunnskóla Akureyra ...

Ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður Hoppfargjöld gagnrýnd harðlega
Talsvert hávær umræða hefur verið síðustu vikur, þá sérstaklega meðal fólks á landsbyggðinni, vegna ákvörðun Air Iceland Connect að fella niður sv ...

Sigrún Stefánsdóttir hissa á fréttaflutningi af umsóknartölum háskólanna: „Þrjátíu prósenta aukning er meiri frétt en tíu prósenta aukning”
Dr. Sigrún Stefánsdóttir furðar sig á fréttaflutningi stærstu fjölmiðla á Íslandi af umsóknartölum í háskólanna í landinu í grein sem birtist á Ví ...
