Category: Fréttir
Fréttir

World Class kaupir Átak
Líkamsræktarrisinn World Class hefur fest kaup á heilsuræktarstöðvum Átaks á Akureyri. Greint er frá tíðindunum á vef World Class.
Átak rekur tvær ...

Opið í Hlíðarfjalli í dag jóladag
Opið verður í Hlíðarfjalli í dag jóladag frá kl. 12 til 16. En þetta er í fyrsta skipti sem opið er á jóladag í fjallinu.
Í tilkynningu frá stjórne ...

Búið að slökkva eldinn og rafmagn komið á
Slökkviliðið á Akureyri hefur náð að slökkva eldinn sem kom upp í spennistöð Norðurorku við Miðhúsabraut klukkan 17:30 í dag.
Rafmagnslau ...

Rafmagnslaust á Akureyri
Eldur kom upp í spennistöð Norðurorku við Miðhúsabraut á Akureyri fyrir skömmu með þeim afleiðingum að stór hluti Naustahverfis og Teigahverfis á ...

Heilbrigðisstofnanir á landsbyggðinni fá 450 milljónir til viðbótar
Mikil óánægja hefur ríkt með fjárframlög til heilbrigðisstofnanna á landsbyggðinni í nýja fjárlagafrumvarpinu en nú hefur ríkisstjórnin samþykkt t ...

Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Akureyri
Um hundrað manns mættu í friðargöngu á Akureyri í gærkvöld, en gengið var frá Akureyrarkirkju niður á ráðhústorgið. Gengið var til að mótmæla k ...

Ungur maður dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun á Akureyri
Ungur maður var dæmdur í tveggja ára fangelsi fyrir nauðgun í Héraðsdómi Norðurlands eystra 11. desember síðastliðinn. Nauðgunin átti sér stað í e ...

Tímatafla strætó helst óbreytt fram í febrúar
Í tilkynningu á heimasíðu Akureyrarbæjar kemur fram að fyrirhuguðum breytingum á tímatöflu Strætisvagna Akureyrar, sem taka áttu gildi um áramót, he ...

Hundrað nemendur brautskráðir frá VMA í gær
Eitthundrað nemendur brautskráðust frá Verkmenntaskólanum á Akureyri við hátíðlega athöfn í Menningarhúsinu Hofi í gær.
Nemendur brautskráðust ...

Nýr samningur við eldri borgara
Í gær var undirritaður nýr samningur Akureyrarbæjar og Félags eldri borgara á Akureyri (EBAK) sem miðar að því að tryggja eldri borgurum á Akureyr ...
