Category: Fréttir
Fréttir

Miðaverð í Sundlaug Akureyrar hækkar
Gjaldskrárbreytingar fyrir árið 2018 hafa verið samþykktar í bæjarráði Akureyrarbæjar og má sjá hækkanir á ýmsum sviðum. Enn hækkar verð á sundmiða í ...

Er nóg af útivistarsvæðum á Akureyri?
Annar fundur Akureyrarbæjar um tillögu að nýju aðalskipulagi bæjarins fyrir árin 2018-2030 verður haldinn í Ketilhúsinu, Kaupvangsstræti 8, fimmtu ...

Heimasíða Akureyrarbæjar á meðal þeirra bestu
Um síðustu mánaðamót var tilkynnt hvaða fimm vefir sveitarfélaga á Íslandi væru metnir bestir árið 2017 hvað varðar innihald, nytsemi, aðgengi, þjónus ...

Ósætti innan Golfklúbbs Akureyrar – Golfkennara til margra ára sagt upp störfum
Sturla Höskuldsson birti færslu á facebook-síðu sinni í dag þar sem hann segist hafa hlotið óréttmæta uppsögn hjá Golfklúbbi Akureyrar. Hann telur ...

Ljót ummerki eftir utanvegarakstur
Mikið hefur verið um utanvegarakstur í nágrenni við hús Skátafélagsins Klakks á Fálkafelli við Akureyri þar sem mikil ummerki sjást og jarðvegurin ...

Ætlar að gefa öllum framhaldsskólum landsins fimmtíu milljónir í formi vatnsflaskna
Í vetur hrinti Ásgeir Ólafsson, þjálfari, pistlahöfundur og rithöfundur, af stað samfélagsverkefninu Flössari þar sem nemandinn er hvattur til að dre ...

Frostið fer minnkandi á Norðurlandi
Í veðurpistli Veðurstofu Íslands leyndust ágætar fréttir í dag þar sem segir að sunnanáttin fer að fikra sig norður í nótt á Norður- og Austurland ...

Desember mót Óðins fór fram í -8 gráðum: Óánægja með aðstöðuna
Desembermót Óðins fór fram í gær en þar öttu kappi keppendur frá Sundfélaginu Óðni, Völsungi og Sundfélaginu Rán. Veitt voru verðlaun fyrir stigah ...

Mögnuð mynd af Akureyri
Þráinn Hafsteinsson, flugstjóri hjá flugfélaginu Erni, náði magnaðri mynd af Akureyri í gærmorgun.
Þráinn var þá að fljúga frá Húsavík til R ...

220 nýir Akureyringar á árinu
Það sem af er árinu hefur íbúum Akureyrar fjölgað þó nokkuð. Fyrstu níu mánuði ársins fóru þeir úr 18.590 í 18.710 manns sem þýðir að 220 nýir einst ...
