Category: Fréttir
Fréttir

Slysavarnadeildin á Akureyri afhendir hjartastuðtæki Hlusta
Slysavarnadeildin á Akureyri hefur afhent tvö hjartastuðtæki sem safnað var fyrir á Friðarvökunni á Akureyrarvöku en félagið lagði einnig fjármuni til ...

Stór nöfn koma fram á árshátíð Menntaskólans á Akureyri
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri er stærsti viðburður sem nemendafélag skólans heldur ár hvert. Árshátíðin er yfirleitt haldin í lok nóvember og ...

Fjallabyggð kaupir geislatæki fyrir 5 milljónir til að losna við E.coli gerla
Eins og Kaffið greindi frá í mánuðinum hefur hluti íbúa á Ólafsfirði þurft að sjóða neysluvatn sitt vegna sýna sem tekin voru af Heilbrigðiseftirl ...

Frjókorn tvöfalt fleiri á árinu en síðastliðin ár
Akureyringar með frjókornaofnæmi hafa eflaust tekið eftir töluvert meiri ofnæmisviðbrögðum í sumar en ella ef marka má mælingar Náttúrufræðistofnu ...

Ungt fólk hvatt til að drekka vatn í stað koffíndrykkja!
Drekkið vatn í stað óhollari drykkja – m.a. gosdrykkja og koffínríkra drykkja! Þetta er boðskapur Ásgeirs Ólafssonar einkaþjálfara á Akureyri sem ...

Nýtt hótel á toppi Hlíðarfjalls?
Nýtt einkahlutafélag kemur til með að taka skíðasvæðið í Hlíðarfjalli í sína umsjá næstu 35-40 árin og stefnir að því að byggja það upp og markaðs ...

Rúmlega 2500 bretar á leiðinni til Akureyrar í ársbyrjun
Eins og Kaffið greindi frá í haust ætlar breska ferðaskrifstofan Super Break að bjóða upp á sérstakar norðurljósaferðir þar sem flogið verður bein ...

Krakkar í Síðuskóla senda börnum í Úkraínu jólagjafir
Jól í skókassa er alþjóðlegt verkefni sem miðar að því að fá börn og fullorðna til að gleðja börn sem lifa við mikla fátækt, sjúkdóma og erfiðleik ...

Þjóðvegi 1 lokað tímabundið við afleggjarann að Dettifossi
Lögreglan á Norðurlandi eystra varar vegfarendur við lokun á Þjóðvegi 1 rétt við afleggjarann að Dettifossi.
Hópbifreið lenti þar í óhappi þar se ...

Nýr kaldur pottur í Sundlaug Akureyrar – Myndir
Framkvæmdir við Sundlaug Akureyrar hafa nú staðið yfir í rúmt ár. Nýjar rennibrautir voru vígðar í sumar og nú hefur nýr kaldur pottur verið opnað ...
