Category: Fréttir

Fréttir

1 561 562 563 564 565 652 5630 / 6513 POSTS
Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla

Fréttir vikunnar – Color Run, Sandra Stephany Mayor og slæmt aðgengi fyrir hjólastóla

Hér fyrir neðan má sjá tíu vinsælustu fréttir á Kaffinu í vikunni sem leið. Fréttir af Color Run voru vinsælar og þá vakti frétt um slæmt aðgengi ...
Ekki víst að Color Run snúi aftur til Akureyrar

Ekki víst að Color Run snúi aftur til Akureyrar

Color Run hlaupið var haldið í fyrsta skipti á Akureyri í gær. Um tvöþúsund manns tóku þátt í hlaupinu en aldrei hafa svo margir tek ...
Götulokanir vegna The Color Run

Götulokanir vegna The Color Run

Á laugardaginn fer litahlaupið fram í miðbæ Akureyrar og má gera ráð fyrir að Akureyri verði litríkari en nokkru sinni fyrr. Gert er ráð fyrir að um þ ...
Hetjurnar hljóta styrk frá Color Run

Hetjurnar hljóta styrk frá Color Run

Hetjurnar, félag langveikra barna á Norðurlandi, var eitt þeirra félaga sem hlutu styrk úr Samfélagssjóði The Color Run og Alvogen. Á hverju ári s ...
Þrír tónleikastaðir fyrir Iceland Airwaves á Akureyri

Þrír tónleikastaðir fyrir Iceland Airwaves á Akureyri

Fyrirkomulag á Iceland Airwaves tónlistarhátíðinni verður öðruvísi í ár en tíðkast hefur. Meðal breytinga er að hátíðin mun að hluta til fara fram ...
Póstkortasýning á Amtsbókasafninu

Póstkortasýning á Amtsbókasafninu

Í gær var opnuð á Amtsbókasafninu merkileg sýning á póstkortum frá 1880-1950 sem sýna myndir frá Akureyri og nágrenni. Það var Þórhallur Ottesen sem o ...
Ársskýrsla Akureyrarbæjar 2016 komin út

Ársskýrsla Akureyrarbæjar 2016 komin út

Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir árið 2016 er komin út. Líkt og í fyrra er skýrslan eingöngu gefin út rafrænt og birt á heimasíðu bæjarins þar sem ...
Mjög slæmt aðgengi fyrir hjólastóla í kvikmyndahúsum Akureyrar

Mjög slæmt aðgengi fyrir hjólastóla í kvikmyndahúsum Akureyrar

Aðgengi fyrir fólk í hjólastólum hefur verið mjög slæmt í kvikmyndahúsum Akureyrar síðustu mánuði. Íbúi á Akureyri hafði samband við Kaffið vegna ...
The Color Run búðin opnar á fimmtudag

The Color Run búðin opnar á fimmtudag

The Color Run búðin mun opna í verslun Toppmenn&Sport í Hafnarstræti á fimmtudaginn. Í versluninni er þátttakendum litahlaupsins afhent hlaupagö ...
Stærsta N1 mót frá upphafi

Stærsta N1 mót frá upphafi

Á morgun mun hið árlega N1 mót KA hefjast en í ár eru liðin 30 ár frá fyrsta mótinu. Á mótinu keppir 5. flokkur drengja og mæta lið frá öllum landshl ...
1 561 562 563 564 565 652 5630 / 6513 POSTS