Category: Fréttir
Fréttir

Rúta með 17 farþegum fór útaf á Öxnadalsheiði
Rúta með 17 farþegum fór útaf veginum á Öxnadalsheiði. Björgunarsveitin á Akureyri var kölluð út um klukkan hálf ellefu til að ferja far ...

Leikfélag Akureyrar fagnar 100 árum í dag
Í dag, miðvikudaginn 19. apríl, fagnar Leikfélag Akureyrar 100 ára afmæli sínu. Af þessu tilefni verður blásið til afmælisveislu í Samkomuhúsinu þar s ...

Nemendur VMA keppa til úrslita um besta frumkvöðlafyrirtækið
Þrjú verkefni nemenda af viðskipta- og hagfræðibraut VMA tóku þátt í Vörumessu 2017. Þar voru kynnt voru frumkvöðlaverkefni 63 örfyrirtækja sem um 30 ...

Andrésar andar leikarnir settir í dag
Andrésar andar leikarnir verða settir í kvöld í Íþróttahöllinni á Akureyri við hátíðlega athöfn. Mótið er keppni í alpagreinum skíðaíþrótta, skíðagöng ...

Dæmdir í fangelsi fyrir að stela fiskibollum og söltuðum gellum
Tveir karlmenn voru dæmdir til fangelsisvistar af héraðsdómi Norðurlands eystra í síðustu viku fyrir þjófnað á ýmiskonar frosnum fiskafurðum og fu ...

Árásarmaðurinn í Kjarnaskógi fæddur árið 1999
Fimm manns eru grunaðir um aðild að hnífstunguárásinni í Kjarnaskógi á föstudaginn langa. Í tilkynningu frá lögreglu í dag segir að þau þrjú sem v ...

Gisti fangageymslu eftir að hafa ruðst inn á fyrrum heimili sitt
Töluverður erill var hjá lögregluni á Norðurlandi eystra aðfaranótt páskadags samkvæmt Facebook síðu þeirra.
Tveir aðilar voru handteknir í bi ...

Akureyringar komnir með 5 milljónir áhorfa – myndband
Myndband af akureyringunum Stefáni Þór Friðrikssyni og Elvari Erni Axelssyni hefur gengið sem eldur í sinu á netinu síðustu daga. Facebook síðan Peopl ...

Maður stunginn í lærið í Kjarnaskógi
Til átaka kom á milli tveggja karlmanna í Kjarnaskógi um klukkan 14 í gær, föstudaginn langa. Enduðu átökin með því að annar maðurinn var stunginn ...

Njáll Trausti spyr hvor sé formaður Samfylkingarinnar, Logi eða Dagur?
„Hjá Loga Má Einarssyni, formanni Samfylkingarinnar hefur margt breyst frá því í Alþingiskosningunum. Í dag er ekkert sem greinir hann frá Degi, borga ...
