Category: Fréttir
Fréttir
Göngugatan lokuð fyrir umferð bíla í sumar
Göngugatan verður lokuð fyrir umferð vélknúinna ökutækja frá 1. maí til 30. september 2025. Málið var samþykkt samhljóða með 11 atkvæðum á fundi bæja ...
Ritlistakvöld með Erpi Eyvindarsyni
Erpur Eyvindarson, öðru nafni Blaz Roca, verður leiðbeinandi á ritlistakvöldi Ungskálda í Lystigarðinum miðvikudagskvöldið 26. mars.
Erpur er einn ...
Örtröð í Bónus Naustahverfi í dag
Mikil örtröð var í Bónus Naustahverfi í dag, þar sem um ákveðna rýmingarsölu var að ræða vegna væntanlegra breytinga á búðinni en allar vörur voru me ...
Tónleikaserían UPPINN komin af stað – Skapa vettvang fyrir akureyrsku grasrótina
Þann 7. Mars síðastliðinn fóru fram tónleikar á skemmtistaðnum Vamos. Þar stigu á stokk söngvararnir Atli og Malen, auk þungarokks hljómsveitarinnar ...
Tveir Íslandsmeistarar frá VMA
Síðastliðin laugardag lauk Íslandsmóti iðn- og verkgreina í Laugardalshöllinni. VMA sendi átta keppendur til þáttöku og uppskáru tvo Íslandsmeistarat ...
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis styrkir Sjúkrahúsið á Siglufirði
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis sendi á dögunum Sjúkrahúsinu á Siglufirði nýja loftdýnu. Samkvæmt Jónbjörgu K. Þórhallsdóttur deildarstjóra f ...
Opið fyrir tilnefningar til mannréttindaviðurkenninga Akureyrarbæjar
Bæjarráð Akureyrarbæjar hefur auglýst eftir tilnefningum til mannréttindaviðurkenningar sveitarfélagsins á vef sínum. Þar segir að tilgangurinn sé a ...
MA mun mæta MH í úrslitum Gettu betur
Líkt og Kaffið hefur áður greint frá þá tryggði Menntaskólinn á Akureyri sér sæti í úrslitum Gettu betur á dögunum.
Í gærkvöldi kom svo í ljós hv ...
Útgerðarfélag Akureyringa 80 ára
Miðvikudagurinn 14. mars árið 1945 markaði þáttaskil í atvinnusögu Akureyrarbæjar. Þennan dag var boðað til fundar, tilgangur hans var að kanna áhuga ...
Eva Björk Ben verðlaunuð fyrir viðtal ársins
Blaðamannaverðlaun ársins 2024 voru veitt í gær þar sem Freyr Gígja Gunnarsson, fréttamaður á RÚV, hlaut verðlaun fyrir fréttaskýringar í Speglinum. ...
