Category: Fréttir
Fréttir

Dagforeldrum á Akureyri verður fjölgað
Eins og Kaffið greindi frá um daginn gekk undirskriftarlisti þar sem skorað var á yfirvöld bæjarins að fjölgja leikskólaplássum í bænum. Staðan er orð ...

Kristján Kristjánsson nýr framkvæmdastjóri ÍNN
Akureyringurinn Kristján Kristjánsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri sjónvarpsstöðvarinnar ÍNN. Hann mun sinna daglegum rekstri stöðvarinnar. ...

Meirihlutinn í Fjallabyggð er fallinn
Meirihluti bæjarstjórnar Fjallabyggðar er fallinn eftir að Kristinn Kristjánsson gekk úr meirihlutasamstarfi flokksins með Samfylkin ...

Árshátíð Menntaskólans á Akureyri í kvöld
Árshátíð Menntaskólans á Akureyri verður haldin hátíðleg í Íþróttahöllinni í kvöld. Árshátíðin er ein stærsta vímulausa hátíð sem haldin er árlega ...

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu veitir 25% afslátt af sektum í tilefni Black Friday
Eins og flestum ætti að vera kunnugt um er hinn svokallaði Black Friday í dag en á þeim degi veita verslanir mikinn afslátt af vörum og fólk flykk ...

Þessi voru ráðin í stöður sviðsstjóra hjá Akureyrarbæ
Í framhaldi af fyrirhuguðum breytingum á stjórnsýslu Akureyrarbæjar voru í október sl. auglýst laus til umsóknar fjögur ný sviðsstjórastörf hjá sv ...

16 daga átak gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag
Alþjóðlegt 16 daga átak Sameinuðu þjóðanna gegn kynbundnu ofbeldi hefst í dag 25. nóvember. Á Akureyri standa Zontaklúbbarnirá Akureyri fyri ...

Kveikt á jólatrénu á Ráðhústorgi á morgun
Jólin nálgast óðum en nú er innan við mánuður þar til stór hluti landsmanna fagnar fæðingu frelsarans með pompi og pragt.
Á morgun, laugardagin ...

Útskriftarsýning í Ketilhúsinu
Næstkomandi laugardag, 26. nóvember, kl. 15 verður opnuð í Ketilhúsinu á Akureyri sýning níu útskriftarnemenda listnáms- og hönnunarbrautar VMA. S ...

113% verðmunur á croissant á Akureyri
Hörður Óskarsson birti á Facebook síðu sinni ansi sláandi myndir sem sýna verðmun á bakkelsi á Akureyri.
Hörður keypti sér croissant, annarsveg ...
