Category: Fréttir

Fréttir

1 647 648 649 650 651 662 6490 / 6613 POSTS
Bæjarstjórinn bankaði uppá og heiðraði Arnar Má

Bæjarstjórinn bankaði uppá og heiðraði Arnar Má

Eiríkur Björn Björgvinsson bæjarstjóri Akureyrar færði Arnari Má Arngrímssyni gjöf og blómvönd í gær í tilefni bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs ...
Veðurklúbburinn á Dalvík spáir mildum nóvember

Veðurklúbburinn á Dalvík spáir mildum nóvember

Veðurklúbburinn á dvalarheimilinu, Dalbæ á Dalvík hafa sent frá sér spá fyrir nóvembermánuð. Gárungarnir þar á bæ telja að nóvember verði mildur, no ...
Kvensjúkdómalæknir gaf sjúkrahúsinu á Húsavík öll tækin sín

Kvensjúkdómalæknir gaf sjúkrahúsinu á Húsavík öll tækin sín

Benedikt Ó. Sveinsson læknir frá Víkingavatni afhenti á dögunum veglega gjöf til HSN á Húsavík. Benedikt sem var lengi vel sjálfstæt ...
Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Dömulegir dekurdagar styrktu Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis

Dömurlegir dekurdagar voru haldnir á Akureyri fyrri hluta októbermánaðar. Dagarnir eru árlegur viðburður á Akureyri sem haldnir hafa verið ár hvert fr ...
Lost in Eyjafjörður sigurmynd Stulla 2016 – Myndband

Lost in Eyjafjörður sigurmynd Stulla 2016 – Myndband

Stuttmyndakeppnin Stulli var haldin 1.nóvember síðastliðin í Ungmennahúsinu á Akureyri. Stuttmyndakeppnin hefur verið haldin frá árinu 2007 á vegu ...
Kennarar í Síðuskóla fordæma ákvörðun Kjararáðs

Kennarar í Síðuskóla fordæma ákvörðun Kjararáðs

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum að undanförnu þá hefur Kjararáð ákveðið að hækka laun æðstu ráðamanna Íslands. Ákvörðunin er afar umdeild og h ...
Keðjuábyrgð verktaka hjá Akureyrarbæ

Keðjuábyrgð verktaka hjá Akureyrarbæ

Samþykkt var með 11 samhljóða atkvæðum á fundi bæjarstjórnar Akureyrar á þriðjudag, tillaga Ingibjargar Ólafar Isaksen um að í öllum samningum sem s ...
Væntanlegar breytingar á Oddeyri – Aðalskipulag Akureyrarbæjar

Væntanlegar breytingar á Oddeyri – Aðalskipulag Akureyrarbæjar

Skipulagsnefnd Akureyrarbæjar hélt fund í dag þar sem kynntur var rammahluti aðalskipulags. Það þýðir að fyrirhugaðar breytingar koma til með að v ...
Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri

Opnir dagar í Háskólanum á Akureyri

Fimmtudaginn 3. nóvember og föstudaginn 4. nóvember verða opnir dagar í Háskólanum á Akureyri. Kynning verður á öllum námsleiðum skólans og hægt ver ...
Mannlegt bókasafn á Glerártorgi

Mannlegt bókasafn á Glerártorgi

Samtök félagsmiðstöðva á Íslandi, SAMFÉS; standa fyrir félagsmiðstöðva- og ungmennahúsadeginum í dag, miðvikudaginn 2.október. Félagsmiðstöðvar ...
1 647 648 649 650 651 662 6490 / 6613 POSTS