Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Anna Rakel semur við Linköpings
Anna Rakel Pétursdóttir, leikmaður Þórs/KA, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við sænska stórliðið Linköpings FC.
Linköpings FC varð sænskur ...

Hafþór valinn besti ungi leikmaðurinn
Hafþór Már Vignisson var valinn besti ungi leikmaður í fyrri hluta Olís-deildarinnar í Seinni Bylgjunni á Stöð 2 Sport í gærkvöldi. Verðlaunin voru va ...

Dagur og Martha í liði fyrri umferðarinnar
KA og KA/Þór eiga bæði fulltrúa í liðum fyrri umferðarinnar í Olís deildunum í handbolta. Dagur Gautason er í vinstra horninu í karlaliðinu og Martha ...

KA vann Akureyri aftur
Akureyri og KA mættust í Höllinni í gærkvöld í 12. umferð Olís deildar karla í handbolta.
Líkt og í fyrri leik liðanna þá sigraði KA leikinn með ei ...

Halldór Helgason tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins
Akureyringurinn Halldór Helgason er tilnefndur sem snjóbrettamaður ársins annað árið í röð af vinsælasta og virtasta tímaritinu í snjóbrettaheiminum, ...

Aron Einar skoraði í sigri Cardiff – Sjáðu markið
Cardiff, lið Arons Einars, tók á móti Wolves í föstudagsleik ensku úrvalsdeildarinnar í gær.
Leiknum lauk með 2-1 sigri Cardiff þar sem Aron skora ...

Þór sigraði Fjölni í toppslagnum
Fjölnir komu norður í gær og heimsóttu Þór í Höllina í toppslag 1.deildar karla í körfubolta.
Fyrir leikinn voru Þórsarar á toppnum með tólf stig o ...

Almarr, Haukur Heiðar og Andri Fannar á leið heim í KA
Almarr Ormarsson, Haukur Heiðar Hauksson og Andri Fannar Stefánsson gætu allir skrifað undir samninga við KA á morgun þegar KA heldur föstudagsf ...

Lára Kristín Pedersen í Þór/KA
Þór/KA hafa samið við Láru Kristínu Pedersen um að leika með liðinu næstu tvö keppnistímabil.
Lára spilaði síðast fyrir Stjörnuna og hefur verið ly ...

Martha Hermannsdóttir valin í landsliðið
Martha Hermannsdóttir leikmaður KA/Þór í handbolta hefur verið kölluð inn í landsliðshóp íslenska landsliðsins í handbolta. Martha kemur inn fyrir Hra ...
