Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 90 ára afmæli sínu
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar í dag 90 ára afmæli sínu. Húsfyllir var á afmæliskaffi KA sem fram fór í gær í KA-heimilinu. Afmælishátíðinni verð ...

Emil Lyng til Dundee
Danski sóknarmaðurinn Emil Lyng hefur skrifað undir samning við skoska B-deildarliðið Dundee United sem gildir út tímabilið. Tímabilinu í Skotland ...

Þór sigraði Keflavík í körfunni
Þórsarar gerðu góða ferð suður í Keflavík í dag og lögðu þar heimamenn 98 - 100. Þórsarar hafa ekki unnið leik frá því í október, en liðið hefur tapað ...

Kjarnafæðismótið: Völsungur og KA með sigra
Fimmtánda Kjarnafæðismótið fór af stað í gær með leik Völsungs og Leiknis frá Fárskrúðsfirði í A-deild. Skipulag mótsins verður með öðrum hætti í ...

Bryndís Rún og Snævar Atli sundfólk Akureyrar árið 2017
Uppskeruhátíð sundfélagsins Óðins fór fram í dag en þar var farið yfir árangur liðins árs og ýmsir sundmenn heiðraðir. Að lokum var svo tilkynnt u ...

Þórsarar tapa í körfunni
Þór og Haukar mættust í Höllinni í gærkvöldi í Dominos-deild karla í körfubolta. Bæði lið þurftu sigur. Þór til að koma sér nær liðunum sem þeir ...

Svavar Örn er íþróttamaður Dalvíkurbyggðar árið 2017
Í tilefni lýsingu á Íþróttamanni Dalvíkurbyggðar bauð íþrótta- og æskulýðsráð til mannfagnaðar fimmtudaginn 4. janúar í Bergi.
Tilnefndir til Í ...

Anna Rakel og Sandra María í landsliðshóp
Þær Anna Rakel Pétursdóttir og Sandra María Jessen verða í hóp hjá A landsliði Íslands sem mætir Noregi í vináttulandsleik síðar í mánuðinum.
A ...

90 ára afmæli KA
Knattspyrnufélag Akureyrar fagnar 90 ára afmæli í upphafi árs og að því tilefni verður boðað til veislu í KA-heimilinu þann 13. janúar næstkomandi ...

Sandra María til Tékklands á láni
Sandra María Jessen fyrirliði Íslandsmeistara Þór/KA mun leika sem lánsmaður hjá tékkneska liðinu Slavia Prag til loka apríl. Sandra mun svo taka ...
