Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Bandarískur framherji á reynslu hjá Þór
Þórsarar munu á föstudaginn fá til sín bandarískan framherja á reynslu. Sá heitir Anthony Powell og mun æfa með liðinu í 10 daga og spila leik geg ...

Ísold Fönn og Marta María slá í gegn í listhlaupi á skautum
Eins og Kaffið greindi frá á mánudaginn var Íslandsmeistaramótið í listhlaupi á skautum haldið síðastliðna helgi. Yfir helgina féllu hin ýmsu met ...

Ásynjur á toppinn
Ásynjur skelltu sér einar á toppinn í Hertz deildinni í íshokkí eftir magnaðan sigur á Ynjum í hörkuspennandi leik. Fyrir leikinn voru liðin jöfn ...

Rakel Hönnudóttir til LB07
Knattspyrnukonan Rakel Hönnudóttir er gengin til liðs við sænska liðið LB07. Félagið er staðsett í Malmö og leikur í efstu deild í Svíþjóð.
Síð ...

SA stelpur í listhlaupi með frábæran árangur á Íslandsmeistaramótinu
Íslandsmeistaramót Skautasambands Íslands ásamt Íslandsmóti barna og unglinga var haldið í skautahöllinni á Akureyri um helgina. Mótið var haldið ...

Bryndís Hansen fer ekki á EM
Bryndís Rún Hansen sundkona úr Óðni mun ekki geta tekið þátt í Evrópumótinu í sundi í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í desember.
Síðan í ...

Arnór markahæstur í toppslagnum
Arnór Þór Gunnarsson var frábær í sigri Bergischer á Bietighem í Þýsku B-deildinni í handknattleik. Arnór skoraði níu mörk í leiknum en liðin eru ...

Sigurganga KA heldur áfram
Það virðist fátt geta stöðvað KA liðið um þessar mundir en í kvöld unnu þeir góðan 23-25 útisigur gegn Val U í Valshöllinni. Leikurinn átti upprun ...

Akureyri með öruggan sigur gegn HK
HK fékk Akureyri Handboltafélag í heimsókn í Digranes í dag í uppgjöri liðanna sem sitja í 2. og 3.sæti Grill 66-deildar karla.
HK-ingar töpuðu ...

Valur U – KA sýndur beint
Valur U og KA mætast í kvöld í 9.umferð Grill 66 deildar karla og mun KA-TV sýna beint frá leiknum. KA menn hafa verið frábærir það sem af er vetr ...
