Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 175 176 177 178 179 241 1770 / 2403 POSTS
Árni Sigtryggsson að taka við Akureyri og Sverre í KA?

Árni Sigtryggsson að taka við Akureyri og Sverre í KA?

Árni Þór Sigtryggsson leikmaður þýska liðsins Aue á í viðræðum um að taka við Akureyri samkvæmt heimildum Kaffisins. Árni sem er uppalinn Þórsari ...
Aron Einar og félagar æfðu á Akureyrarvelli

Aron Einar og félagar æfðu á Akureyrarvelli

Íslenska landsliðið í knattspyrnu mætir því króatíska í gríðarlega mikilvægum leik sem fram fer á Laugardalsvelli þann 11.júní næstkomandi. Flest ...
Hallgrímur skoraði gegn meisturunum – Myndband

Hallgrímur skoraði gegn meisturunum – Myndband

Hallgrímur Jónasson var á skotskónum í gær þegar lið hans, Lyngby, bar sigurorð af ríkjandi meisturum FC Köbenhavn í dönsku úrvalsdeildinni í fótb ...
Grátlegt tap KA í Garðabæ

Grátlegt tap KA í Garðabæ

KA-menn heimsóttu Stjörnuna í Garðabæ í kvöld í toppslag Pepsi-deildar karla í fótbolta. Úr varð hörkuleikur sem endaði með afar naumum sigri heim ...
Þór/KA með fullt hús stiga – Hamrarnir unnu á Höfn

Þór/KA með fullt hús stiga – Hamrarnir unnu á Höfn

Þór/KA gerði afar góða ferð í Vesturbæ Reykjavíkur í dag þegar liðið heimsótti KR í fimmtu umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta þar sem Þór/KA g ...
Enn tapa Þórsarar

Enn tapa Þórsarar

Martraðabyrjun Þórsara í Inkasso-deildinni í fótbolta heldur áfram en liðið tapaði með minnsta mun fyrir Þrótti Reykjavík þegar liðin mættust í La ...
Arnar Þór og Andri Snær í sitthvort liðið

Arnar Þór og Andri Snær í sitthvort liðið

Akureyri Handboltafélag og nýtt handboltalið KA halda áfram að ganga frá samningum við leikmenn fyrir 1.deildina sem bíður beggja liða næsta vetur ...
Leikmenn halda áfram að skrifa undir hjá handboltaliðunum

Leikmenn halda áfram að skrifa undir hjá handboltaliðunum

Eftir samstarfsslit Þórs og KA í handboltanum hafa liðin verið dugleg að tryggja sér undirskriftir leikmanna. Stefán Árnason hefur verið ráðinn þj ...
Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri

Arnór, Arnþór og Hafþór verða með Akureyri

Handknattleiksmennirnir Hafþór Már Vignisson, Arnþór Gylfi Finnsson og Arnór Þorri Þorsteinsson hafa endurnýjað samninga sína við Akureyri Handbol ...
Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA

Þrír ungir leikmenn bætast við hópinn hjá KA

KA munu senda lið til leiks í 1.deild karla í handbolta næsta vetur í fyrsta skipti síðan árið 2006. Liðið er nú í fullum gangi að undirbúa sig fy ...
1 175 176 177 178 179 241 1770 / 2403 POSTS