Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 175 176 177 178 179 237 1770 / 2365 POSTS
Óvíst hvort Akureyri Handboltafélag tefli fram liði næsta vetur

Óvíst hvort Akureyri Handboltafélag tefli fram liði næsta vetur

Óvissa ríkir um hvort Akureyri Handboltafélag muni senda lið til leiks í Íslandsmótinu í handknattleik næsta vetur samkvæmt því sem fram kemur í t ...
Hallgrímur: Teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er

Hallgrímur: Teljum okkur geta unnið hvaða lið sem er

Góð byrjun KA í Pepsi deildinni hélt áfram í Hafnarfirði í kvöld þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Íslandsmeistara FH. KA sigraði Breiðablik öru ...
KA gerði jafntefli við Íslandsmeistarana

KA gerði jafntefli við Íslandsmeistarana

FH og KA mættust í 2. um­ferð Pepsi-deild­ar­inn­ar, á Kaplakrika­velli í Hafnar­f­irði nú í kvöld. KA-menn byrjuðu leikinn frábærlega en eftir rú ...
Sól­ey Evr­ópu­meist­ari með nýju Íslands­meti

Sól­ey Evr­ópu­meist­ari með nýju Íslands­meti

Sóley Jónsdóttir, kraftlyftingakona í KFA  varð í dag Evr­ópu­meist­ari telpna í +84 kg flokki. Hún gerði sér einnig lítið fyrir og bætti Íslands­ ...
Þór/KA valtaði yfir Fylki

Þór/KA valtaði yfir Fylki

Þór/KA fer heldur betur vel af stað í Pepsi-deildinni en í dag lék liðið sinn fyrsta útileik þegar Fylkiskonur voru heimsóttar í Lautina í Árbæ. ...
Þórsarar steinlágu í Lautinni

Þórsarar steinlágu í Lautinni

Inkasso-deild karla í fótbolta hófst um helgina og fengu Þórsarar verðugt verkefni í fyrstu umferð þar sem þeir heimsóttu Fylkismenn í Lautina en ...
Ice Cup hefst í dag

Ice Cup hefst í dag

Alþjóðlega krullumótið (e. curling) Ice Cup hefst í skautahöllinni á Akureyri í dag kl. 17.00. Mótið var sett í gærkvöldi en keppnin hefst í dag ...
Þrír úr KA í æfingahópi karlalandsliðsins í blaki

Þrír úr KA í æfingahópi karlalandsliðsins í blaki

Blaksamband Íslands tilkynnti á dögunum æfingahópa sem taka þátt í næstu landsliðsverkefnum BLÍ. Ævarr Freyr Birgisson, Valþór Ingi Karlsson og Fi ...
Frítt í sund á Akureyri í dag

Frítt í sund á Akureyri í dag

Akureyri á iði fer fram í maí mánuði. Frístundaráð bæjarins hefur skipulagt ásamt íþróttafélögum, einstaklingum og fyrirtækjum dagskrá þar sem boð ...
Hjólreiðafélag Akureyrar heldur mót á laugardaginn

Hjólreiðafélag Akureyrar heldur mót á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, 6.maí, mun Hjólreiðafélag Akureyrar, HFA, standa fyrir fyrsta hjólreiðamóti sínu á árinu. HFA stendur á hverju ári fyrir mö ...
1 175 176 177 178 179 237 1770 / 2365 POSTS