Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 176 177 178 179 180 241 1780 / 2403 POSTS
KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu

KA úr leik eftir tap gegn ÍR í framlengingu

KA-menn eru úr leik í Borgunarbikarnum í fótbolta eftir tap í framlengdum leik gegn Inkasso-deildarliði ÍR á KA-velli í kvöld. Lokatölur 1-3 fyrir ...
Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum

Tryggvi Snær með Íslandi á Smáþjóðaleikunum

Þórsarar eiga einn fulltrúa í landsliði Íslands í körfubolta sem fer á Smáþjóðaleikana í San Marínó dag­ana 30. maí til 3. júní næstkomandi. Mi ...
Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar

Hallgrímur í úrvalsliðinu fyrstu þrjár umferðirnar

KA menn sitja á toppi Pepsi deildar karla eftir frábæra byrjun á tímabilinu. Nýliðarnir eru með 7 stig eftir þrjá leiki og spilamennska liðsins he ...
Sigþór Árni Heimisson í KA

Sigþór Árni Heimisson í KA

Sigþór Árni Heimisson, leikstjórnandinn knái, hefur tekið þá ákvörðun að leika með KA á næstu leiktíð. Sigþór sem er fæddur árið 1993 hefur lei ...
Aron Einar væri til í að taka eitt ár sem handboltamaður

Aron Einar væri til í að taka eitt ár sem handboltamaður

Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði Íslands í fótbolta var í skemmtilegu viðtali við þá Frosta og Mána í útvarpsþættinum Harmageddon í gær. ...
Arnór Atla og félagar komnir í úrslit

Arnór Atla og félagar komnir í úrslit

Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í úrslit um danska meistaratitilinn í handbolta eftir sigur á Bjerringbro-Silkeborg í oddaleik í gær ...
Stefán Árnason þjálfar KA næstu tvö ár

Stefán Árnason þjálfar KA næstu tvö ár

Stefán Árnason skrifaði í gærkvöldi undir tveggja ára samning við Handknattleiksdeild KA. Stefán er ráðinn með það að markmiði að efla og styrk ...
KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum

KA fær ÍR í heimsókn í Borgunarbikarnum

KA-menn hafa farið frábærlega af stað í Pepsi deild karla og sitja í toppsæti deildarinnar ásamt Stjörnuni og Val eftir 3 umferðir. Liðið er með s ...
Ægir sló Þór úr bikarnum

Ægir sló Þór úr bikarnum

Vandræði Þórs í karlaknattspyrnunni halda áfram. Liðið hefur byrjað afleitlega í Inkasso deildinni og tapað fyrstu tveimur leikjum Inkasso deildar ...
KA og Akureyri verða bæði með lið í 1. deild næsta vetur

KA og Akureyri verða bæði með lið í 1. deild næsta vetur

Málin virðast vera farin að skýrast í handboltamálum Akureyrar næsta vetur. Í yfirlýsingu sem ÍBA, KA og Þór sendu frá sér í dag kemur fram að sam ...
1 176 177 178 179 180 241 1780 / 2403 POSTS