Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 176 177 178 179 180 237 1780 / 2365 POSTS
KA/Þór í vondum málum í baráttunni um sæti í efstu deild

KA/Þór í vondum málum í baráttunni um sæti í efstu deild

KA/Þór tapaði fyrir Selfossi í öðrum leik liðanna í úrslitaeinvígi umspils um sæti í efstu deild í KA-heimilinu í dag. Selfoss leiddi leikinn leng ...
KA mætir ÍR og Þór fær Ægi í heimsókn

KA mætir ÍR og Þór fær Ægi í heimsókn

Dregið var í 32-liða úrslit Borgunarbikars karla í fótbolta í dag í höfuðstöðvum Knattspyrnusambands Íslands í Laugardal. Pepsi-deildar liðin koma inn ...
Þór/KA á toppinn eftir sigur á Breiðablik

Þór/KA á toppinn eftir sigur á Breiðablik

Miklar væntingar eru gerðar til þessara liða fyrir tímabilið og er þeim víðast hvar spáð toppbaráttu. Samkvæmt spá Kaffið.is munu Blikastelpur len ...
Elma Eysteins valin í landsliðið

Elma Eysteins valin í landsliðið

Blakdrottningin Elma Eysteinsdóttir er í 19 manna æfingahópi íslenska landsliðsins sem valinn var í dag. Stór verkefni eru á döfinni hjá landsliði ...
Sjáðu bestu augnablik Arons Einars á tímabilinu – myndband

Sjáðu bestu augnablik Arons Einars á tímabilinu – myndband

Eins og við greindum frá um helgina var landsliðsfyrirliðinn Aron Einar Gunnarsson valinn leikmaður ársins af leikmönnum og stuðningsmönnum Cardif ...
Hamrarnir urðu að gera sér silfrið að góðu

Hamrarnir urðu að gera sér silfrið að góðu

Hamrarnir fengu HK/Víking í heimsókn í Bogann í dag í úrslitaleik C-deildar Lengjubikarsins. HK/Víkingur var öflugri aðilinn í fyrri hálfleik o ...
Draumabyrjun KA á meðal þeirra bestu

Draumabyrjun KA á meðal þeirra bestu

KA-menn hófu Pepsi-deildina með trompi þegar þeir heimsóttu Breiðablik á Kópavogsvöll í 1.umferð deildarinnar en um var að ræða fyrsta leik KA í e ...
Arnór Atla og félagar komnir í undanúrslit

Arnór Atla og félagar komnir í undanúrslit

Arnór Atlason og félagar í Álaborg eru komnir í undanúrslit í úrslitakeppni dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta eftir afar öruggan sigur á Skjer ...
Spurningakeppni – Hvað veist þú um KA?

Spurningakeppni – Hvað veist þú um KA?

Þegar þessi frétt er skrifuð eru rúmlega þrjár klukkustundir í að KA hefji leik í Pepsi-deild karla þar sem liðið heimsækir Breiðablik á Kópavogsv ...
KA/Þór tapaði á Selfossi

KA/Þór tapaði á Selfossi

Úrslitaeinvígi umspils 1.deildar kvenna í handbolta hófst í gær þegar KA/Þór heimsótti Selfoss en Selfosskonur höfnuðu í næstneðsta sæti úrvalsdei ...
1 176 177 178 179 180 237 1780 / 2365 POSTS