Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Birkir Bjarna söng Rangur maður fyrir nýju liðsfélagana – myndband
Eins og greint var frá á dögunum færði íslenski landsliðsmaðurinn í fótbolta, Birkir Bjarnason, sig um set og gekk til liðs við enska B-deildarlið ...

Sjáðu mörkin frá lokadegi Kjarnafæðismótsins
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær og má lesa allt um stöðu mála að henni lokinni með því að smella hér.
ÞórTV hefur tekið saman myndband me ...

Tryggvi Hlina átti stórleik gegn Grindavík – myndband
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla á föstudagskvöldið.
Tryggvi Snær Hlinason var l ...

Höskuldur Þórhalls hættir við allt saman
Höskuldur Þórhallsson mun ekki bjóða sig fram til stjórnarsetu hjá Knattspyrnusambandi Íslands á ársþingi sambandsins sem fram fer þann 11.febrúar ...

Reynsluboltarnir komu Þór til bjargar
Riðlakeppni Kjarnafæðismótsins lauk í gær með leik Þórs og KA 2 í Boganum en leikið verður um sæti um næstu helgi.
Þórsarar lentu undir gegn KA ...

Stelpurnar í Þór unnu frækinn sigur
Þór styrkti stöðu sína á toppi 1. deildar kvenna í körfubolta í dag með sigri gegn KR í leik sem fram fór í íþróttahúsi Síðuskóla.
Þótt ekki ha ...

KA/Þór á toppinn eftir enn einn sigurinn á heimavelli
Stelpurnar í KA/Þór unnu öruggan sigur á ungmennaliði Vals í dag 31-15. Gestirnir sáu aldrei til sólar í leiknum en staðan í háfleik var 11-4.
...

Tryggvi Snær frábær í tíu stiga tapi Þórs
Þórsarar biðu lægri hlut fyrir Grindvíkingum í Íþróttahöllinni á Akureyri í Dominos-deild karla í kvöld.
Ekki var boðið upp á mjög fallegan kör ...

Þór/KA í hlutlausum búningum næsta sumar – Vilji til áframhaldandi samstarfs
Íþróttabandalag Akureyrar, Knattspyrnufélag Akureyrar og Íþróttafélagið Þór sendu frá sér tilkynningu í dag er varðar framtíð samstarfs kvennaliða KA ...

Hnefaleikaveisla um helgina – Þóroddur Posi mætir hnefaleikamanni ársins 2016
Það verður sannkölluð hnefaleikaveisla á höfuðborgarsvæðinu um helgina, en tvö hnefaleikamót eru í vændum.
Hnefaleikafélag Akureyrar sendir 6 k ...
