Íþróttir
Íþróttafréttir
„Hugsaði með mér hvort þetta væri ekki bara orðið gott.“
Bergvin Þór Gíslason, leikmaður Akureyrar er að margra mati einn besti leikmaður Olís deildar karla í handbolta. Bergvin hefur þó verið afar óheppin ...
SA tapaði seinni leik helgarinnar
Karlalið Skautafélags Akureyrar tapaði fyrir Skautafélagi Reykjavíkur í Skautahöllinni í Laugardal í gærkvöldi en þetta var annar leikur SA á jafn ...
Akureyringar erlendis – Sigtryggur skaut Aue úr fallsæti
Það var nóg um að vera í boltanum um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni víða um Evrópu.
Fótbolti - Birkir á skotskónum
Birkir ...
Stelpurnar steinlágu í Keflavík
Kvennalið Þórs sótti ekkert gull í greipar b-liðs Keflavíkurkvenna í 1.deildinni í körfubolta í gær þegar liðin áttust við í Keflavík. Lokatölur 9 ...
KA/Þór óstöðvandi á heimavelli
KA/Þór vann enn einn heimaleikinn í 1.deild kvenna í handbolta í dag þegar liðið fékk FH í heimsókn í KA-heimilið.
Það var vel mætt á leikinn o ...
Jafnt hjá Akureyri og ÍBV í háspennuleik
Akureyri og ÍBV skildu jöfn í lokaleik 12.umferðar Olís-deildar karla í KA-heimilinu en leiknum lauk nú rétt í þessu. Lokatölur 24-24 eftir æsileg ...
Myndband: Birkir Bjarna skoraði í sex marka sigri
Birkir Bjarnason var á skotskónum í gær þegar lið hans, Basel, vann stórsigur á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni.
Basel hefur mikla yfirburði ...
Handboltaveisla í KA-heimilinu
Það verður sannkölluð handboltaveisla í KA-heimilinu í dag því þar verður boðið upp á hágæða tvíhöfða.
Strákarnir í Akureyri Handboltafélag ríða á ...
Hokkíliðin í miklum ham
Það er fátt sem fær stöðvað íshokkílið Skautafélags Akureyrar þessa dagana en bæði karlar og konur voru í eldlínunni í dag og vann SA tvo sannfærandi ...
Crossfit Hamar tekur þátt í Mannequin challenge
Það hefur eflaust ekki farið framhjá neinum að hin ýmsu fyrirtæki og hópar hafa verið að taka þátt í svokallaðri Mannequin challenge. Áskorunin fe ...