Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

Þór/KA endaði í topp 4 níunda árið í röð
Pepsi-deild kvenna lauk í dag með heilli umferð og stóðu Stjörnukonur uppi sem Íslandsmeistarar þetta árið. Þór/KA lauk keppni í 4.sæti deildarinn ...

Lillý Rut efnilegasti leikmaður úrvalsdeildar
Lillý Rut Hlynsdóttir var í dag útnefnd efnilegasti leikmaður Pepsi deildar kvenna í knattspyrnu árið 2016. Lillý fékk afhenda viðurkenningu að loknum ...

Aron Einar í nærmynd – Atli og Palli gerðu mig að þeim íþróttamanni sem ég er
Aron Einar Gunnarsson þekkja allir Íslendingar og í raun allur knattspyrnuheimurinn eftir vasklega framgöngu þessa 27 ára gamla Þorpara á EM í Fra ...

Þrír Akureyringar í landsliðshópnum
Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands, tilkynnti í dag hópinn fyrir leiki gegn Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM í Rússlandi 2018.
Ak ...

Lárus Orri og Kristján Örn nýir þjálfarar Þórs
Bræðurnir Lárus Orri Sigurðsson og Kristján Örn Sigurðsson munu stýra liði Þórs í Inkasso deildinni á næstu leiktíð en frá þessu var gen ...

,,Vonandi verða næstu ár jafn skemmtileg og 2016 var“
Keppni í Inkasso deildinni í fótbolta lauk um síðustu helgi. KA-menn unnu deildina af miklu öryggi og munu því leika meðal þeirra bestu á næstu le ...

,,Aldrei verið stoltari af því að vera Þórsari“
Keppni í Inkasso deildinni í fótbolta lauk um síðustu helgi. Þórsarar luku keppni í 4.sæti deildarinnar, annað árið í röð. Miðjumaðurinn knái, Jónas B ...

Akureyringar erlendis – Birkir á Emirates
Fullt af boltum rúlluðu í Evrópu í kvöld og voru þrír Akureyringar í eldlínunni.
Birkir Bjarnason var í byrjunarliði Basel þegar liðið heimsótti Ar ...

Guðmundur Hólmar í nærmynd – Eyrarland besti staður í heimi
Guðmundur Hólmar Helgason steig nýverið sín fyrstu skref í atvinnumennskunni er hann gekk í raðir franska úrvalsdeildarliðsins Cesson-Rennes í sumar.
...

Slæm byrjun SA heldur áfram
SA Víkingar léku sinn annan leik á Íslandsmótinu í íshokkí í gærkvöldi þegar þeir heimsóttu Björninn í Egilshöllina. Skemmst er frá því að segja að Bj ...
