Category: Íþróttir
Íþróttafréttir

HM í íshokkí haldið á Akureyri
Heimsmeistaramót kvenna í íshokkí verður haldið á Akureyri dagana 27.febrúar-5.mars næstkomandi. Frá þessu er greint á heimasíðu Íshokkísambands Íslan ...

Akureyrarslagur í þýsku Bundesligunni
Einn leikur fór fram í þýsku Bundesligunni í handbolta í kvöld þegar stórlið Kiel fékk Balingen í heimsókn.
Bæði lið eru þjálfuð af Akureyringum þv ...

Blakliðin í basli
Mizuno-deildin í blaki hófst um helgina, bæði í karla- og kvennaflokki og fóru fjórir leikir fram í KA-heimilinu þar sem Þróttur frá Neskaupsstað ...

Akureyringar erlendis – Aron Einar meiddur
Fjölmargir kappleikir fóru fram víða um heim um helgina og voru nokkrir Akureyringar í eldlínunni.
Frábær vika hjá Hallgrími - Aron Einar glímir vi ...

Birkir Heimisson í nærmynd – Zlatan í uppáhaldi
Birkir Heimisson er sextán ára gamall knattspyrnumaður sem samdi við hollenska úrvalsdeildarliðið Heerenveen síðastliðið sumar.
Birkir er uppalinn ...

Þór/KA burstaði Fylki í síðasta heimaleik sumarsins
Þór/KA fékk Fylki í heimsókn á Þórsvöll í dag í næstsíðustu umferð Pepsi-deildar kvenna en leikurinn var jafnframt síðasti heimaleikur Þór/KA á þessu ...

Karlalið SA tapaði fyrsta leik tímabilsins – Ynjur unnu
Skautafélag Reykjavíkur vann góðan 8:6 sigur á Skautafélagi Akureyrar í 1. umferð Íslandsmóts karla í íshokkíi í kvöld.
Gestirnir fóru ...

KA sigraði baráttuna um Akureyri
Í dag fór fram lokaumferðin í Inkasso-deildinni í fótbolta. KA menn sem höfðu þegar tryggt sér sigur í deildinni heimsóttu nágranna sína í Þór. Of ...

Oddur Gretarsson í nærmynd – Myndi aldrei spila með KA
Íþróttadeild Kaffisins ætlar að leggja sérstaka áherslu á að fylgja eftir árangri akureyskra íþróttamanna í vetur. Nokkrir Akureyringar hafa atvin ...

Donni hættir með Þór eftir leik dagsins
Halldór Sigurðsson, oftast þekktur sem Donni, mun hætta þjálfun knattspyrnuliðs Þórs eftir leik þeirra við KA í dag. Donni tilkynnti þetta í pistli ti ...
