Category: Íþróttir

Íþróttafréttir

1 32 33 34 35 36 238 340 / 2372 POSTS
Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara hjá landsliðinu í pílukasti

Kolbrún Gígja og Valþór Atli til vara hjá landsliðinu í pílukasti

Þau Valþór Atli Birgisson og Kolbrún Gíga Einarsdóttir frá píludeild Þórs á Akureyri hafa verið valin sem varamenn fyrir landslið Íslands í pílukasti ...
Jónatan þjálfar KA/Þór á næsta tímabili

Jónatan þjálfar KA/Þór á næsta tímabili

Jónatan Magnússon skrifaði nýverið undir sem nýr þjálfari kvennaliðs KA/Þórs í handbolta og tekur því við af Örnu Valgerði Erlingsdóttur að núverandi ...
Alex Íslandsmeistari í kraftlyftingum með búnaði

Alex Íslandsmeistari í kraftlyftingum með búnaði

Alex Cambray Orrason kraftlyftingamaður úr Lyftingadeild KA náði frábærum árangri um síðastliðna helgi þegar hann gerði sér lítið fyrir og stóð uppi ...
Oddur Gretarsson skrifar undir samning hjá Þór

Oddur Gretarsson skrifar undir samning hjá Þór

Handboltamaðurinn Oddur Gretarsson mun snúa heim til Íslands eftir 11 ár í Þýskalandi eins og kom fram á Kaffið.is í gær. Nú er orðið ljóst að Oddur ...
Oddur Gretarsson á leið heim til Íslands

Oddur Gretarsson á leið heim til Íslands

Handboltamaðurinn Oddur Gretarsson mun flytja heim til Íslands eftir að handboltatímabilinu í Þýskalandi lýkur í vor. Oddur sem er uppalinn í Þór á A ...
Fjármálafólk keppti í fótbolta á Akureyri

Fjármálafólk keppti í fótbolta á Akureyri

Fjármálamótið, fótboltamót fjármálafyrirtækja fór fram í Boganum á Akureyri um helgina. Mótið hefur verið í pásu undanfarin ár vegna Covid-faraldursi ...
Birkir Heimisson snýr aftur heim í Þorpið

Birkir Heimisson snýr aftur heim í Þorpið

Knattspyrnumaðurinn Birkir Heimisson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Þór eftir að Knattspyrnudeild Þórs og Valur komust að samkomulagi um ...
Akureyringar öflugir á EM

Akureyringar öflugir á EM

Keppendur úr Íþróttafélaginu Akri tóku þátt í Evrópumeistaramótinu í bogfimi í Króatíu í síðustu viku með góðum árangri. Anna María Alfreðsdóttir náð ...
Þórsarar eru Íslandsmeistarar

Þórsarar eru Íslandsmeistarar

Karlalið Þórs í rafíþróttum varð síðustu helgi Íslandsmeistari þegar liðið sigraði Ljósleiðaradeildina í Counter-Strike. Þórsarar tryggðu sér sigur í ...
Kosning milli þriggja nafna á félagssal SA

Kosning milli þriggja nafna á félagssal SA

Stjórn Skautafélags Akureyrar auglýsti eftir tillögum um nafn á nýja félagssalinn í Skautahöllinni og bárust 11 mismunandi tillögur að nafni á salinn ...
1 32 33 34 35 36 238 340 / 2372 POSTS