Category: Íþróttir
Íþróttafréttir
Hjólreiðafólks ársins 2020 hjá HFA verðlaunað
Stjórn HFA valdi á dögunum Hjólreiðafólk ársins, en þeir sem náðu besta árangrinum í hjólakeppnum ársins voru tilnefndir. Að þessu sinni var Jónas St ...
Aldís Kara er skautakona ársins
Akureyringurinn Aldís Kara Bergsdóttir hefur verið valin skautakona ársins árið 2020 af Skautasambandi Íslands. Þetta er annað árið í röð sem að Aldí ...
Sunna og Jóhann eru íshokkífólk ársins
Sunna Björgvinsdóttir og Jóhann Már Leifsson hafa verið valin íshokkífólk ársins 2020 af stjórn Íshokkísambands Íslands.
Sunna lék með Skautafélag ...
Öryggisprófun á nýju lyftunni
Sjálfboðaliðar SKA stóðu vaktina síðustu helgi og prófuðu öryggisbúnað nýju stólalyftunnar í Hlíðarfjalli. Þar hlóðu þau nýju lyftuna af salt- og san ...
Orri Hjaltalín tekur við Þór
Orri Freyr Hjaltalín hefur verið ráðinn þjálfari meistaraflokks karla í knattspyrnu hjá Þór. Orri tekur við starfinu af Páli Viðari Gíslasyni sem hef ...
Handboltalið Þórs í sóttkví
Karlalið Þórs á Akureyri í handbolta er komið í sóttkví vegna smits hjá manneskju sem tengist einstakling innan liðsins. Þetta kemur fram á vefnum ha ...
Arnar Grétarsson stýrir KA næstu tvö árin
Arnar Grétarsson skrifaði í dag undir nýjan tveggja ára samning við Knattspyrnudeild KA og mun því halda áfram stýra karlaliði KA í knattspyrnu. Þett ...
KA Íslandsmeistari í 4. flokki karla í fótbolta
KA strákar tryggðu sér Íslandsmeistaratitilinn í 4. flokki karla í fótbolta í dag. KA sigruðu Stjörnuna í úrslitaleik á Greifavellinum í dag 3-2.
...
Fyrsti titill KA/Þórs í hús eftir sigur í Meistarakeppni HSÍ
KA/Þór vann sannfærandi sigur á ríkjandi deildar- og bikarmeisturum Fram í Meistarakeppni HSÍ í Safamýri í gær.
Leiknum lauk með 30-23 sigri KA/Þó ...
130 nemendur með rafíþróttir sem valgrein
130 nemendur úr grunnskólum bæjarins eru með rafíþróttir sem valgrein. Rafíþróttadeild Þórs sér um kennsluna. Þetta kemur fram á vef thorsport.is.
...
