Færeyjar 2024
Kvennaathvarfið

Lið á Pollamóti Þórs gaf MND félaginu milljón

Lið á Pollamóti Þórs gaf MND félaginu milljón

Pollamót Þórs fer fram á Akureyri nú um helgina en þar mæta „gamlir“ fótboltamenn og keppa sín á milli.

Ginola er lið á mótinu og hefur tekið þátt undanfarin ár. Félagi úr hóp Ginola greindist með MND fyrir skömmu og ákváðu Ginola menn að hefja söfnun fyrir MND félagið á Íslandi sem þeir svo afhentu Guðrúnu Gísladóttur sem tók við gjöfinni fyrir hönd MND félagsins.

Meðfylgjandi má sjá myndband þegar þeir félagar afhenda gjöfina.

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó