Magni semur við 11 leikmenn

Eins og flestir sem fylgjast með knattspyrnu vita tryggðu Magni sig upp í Inkasso deildina eftir að hafa endað í 2. sæti 2. deildarinnar í sumar.

Nú er undirbúnings tímabilið hafið hjá þeim í Magna og félagið í óða önn að semja við leikmenn sína, en í gær skrifuðu 11 leikmenn undir KSÍ samning við félagið.

Leikmennirnir eru:
Arnar Geir Halldórsson
Bergvin Jóhannsson
Björn Andri Ingólfsson
Fannar Freyr Gíslason
Hjörtur Geir Heimisson
Ívar Sigurbjörnsson
Jakob Hafsteinsson
Kristinn Þór Rósbergsson
Oddgeir Logi Gíslason
Steinar Adolf Arnþórsson
Sveinn Óli Birgisson

Áður hafði Magni samið við Andrés Vilhjálsson sem nýjan aðstoðarþjálfara liðsins, en það var tilkynnt með skemmtilegu myndbandi sem sjá má hér.

Bergvin Jóhannson, Fannar Freyr Gíslason, Stefán Hrafn Stefánsson (varaformaður) og Ívar Sigurbjörnsson.

 

Sveinn Óli Birgisson, Jakob Hafsteinsson, Kristinn Þór Rósbergsson, Stefán Hrafn Stefánsson (varaformaður) og Arnar Geir Halldórsson.

 

Hjörtur Geir Heimisson, Steinar Adolf Arnþórsson, Oddgeir Logi Gíslason, Stefán Hrafn Stefánsson (varaformaður) og Björn Andri Ingólfsson

Sambíó

UMMÆLI

Sambíó