Category: Menning
Menning
Skugga Sveinn frumsýndur í janúar
Leikfélag Akureyrar frumsýnir Skugga Svein í janúar 2022. Með aðalhlutverkið fer Jón Gnarr.
Skugga Sveinn, hér í nýrri og ferskri útgáfu, er bráðs ...

Nýtt norðlenskt barnaefni á leið á sjónvarpsskjáinn
N4 sjónvarp er að hefja sýningar á leiknu barnaefni í samstarfi við Þjóðkirkjuna. Þetta er fyrsta leikna barnaefnið fyrir sjónvarp sem framleitt er a ...
„Í myrkri eru allir kettir gráir“
Elsa María Guðmundsdóttir skrifar
Leikverkið í „Í myrkri eru allir kettir gráir“ var frumsýnt á dögunum í Hlöðunni, Litla Garði rétt fyrir utan Ak ...
Arna Vals og Raisa Foster sýna í Finnlandi
Arna Valsdóttir (Ísland) og Raisa Foster (Finnland) sýna nýja vídeó/hljóðinnsetningu í Gallerýi Laikku Menningarmiðstöðinni í Tampere, Finnlandi. Í v ...
Áróður í Listagilinu
Áróður er myndlistasýning Álfrúnar Axels og opnar föstudaginn 24.september kl. 17:30. í RÖSK RÝMI í Listagilinu á Akureyri. Álfrún Axels er ungur myn ...

Listasafnið á Akureyri: Tvær sýningar verða opnaðar laugardaginn 25. september
Laugardaginn 25. september kl. 15 verða tvær sýningar opnaðar í Listasafninu á Akureyri, annars vegar sýning Bryndísar Snæbjörnsdóttur og M ...
Drinni & The Dangerous Thoughts á Múlabergi
Andri Kristinsson, sem jafnan kemur fram undir listamannsnafninu Drinni, kemur fram á tónleikum á Múlabergi á fimmtudaginn næstkomandi. Drinna til ha ...
Læsishvetjandi ratleikur um Kjarnaskóg
Í tilefni Alþjóðadags læsis, þann 8. september síðastliðinn, var sett af stað verkefnið Úti er ævintýri. Úti er ævintýri er ratleikur í Kjarnaskógi s ...
Í myrkri eru allir kettir gráir sýnt í Hlöðunni
Leikhópurinn Umskiptingar mun frumsýna nýjasta verkefni sitt næstkomandi laugardag í Hlöðinni á Akureyri. Miðasalan er hafin á tix.is. Verkefnið er ...
Eyfirski safnadagurinn í dag – Frítt inn á 15 söfn
Eyfirski safnadagurinn er haldinn hátíðlegur í dag, sunnudaginn 12. september. Fimmtán söfn taka þátt að þessu sinni og frítt er inn á þau öll. Venju ...
