Category: Menning

Menning

1 62 63 64 65 66 132 640 / 1315 POSTS
A! – Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð í október

A! – Fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð í október

A! Gjörningahátíð fer fram á Akureyri dagana 7. - 10. október næstkomandi. A! er fjögurra daga alþjóðleg gjörningahátíð sem haldin er árlega og nú í ...
Gilfélagið 30 ára – Populus kvöld í Deiglunni 11. september

Gilfélagið 30 ára – Populus kvöld í Deiglunni 11. september

Hið merka menningarfélag og vaxtarbroddur Listagilsins, Gilfélagið verður 30 ára núna í haust. Því verður fagnað með röð viðburða sem munu endast inn ...
Hauststilla á Græna hattinum

Hauststilla á Græna hattinum

Tónlistarhátíðin Hauststilla verður haldin á Græna hattinum fimmtudaginn 2. september klukkan 20.30. Hauststilla er tónlistarhátíð sem var í fyrs ...
Benedikt búálfur snýr aftur í Samkomuhúsið um helgina

Benedikt búálfur snýr aftur í Samkomuhúsið um helgina

Sýningar á fjölskyldusöngleiknum Benedikt búálfur hefjast að nýju um helgina. Það er Leikfélag Akureyrar, í samvinnu við Sinfóníuhljómsveit Norðurlan ...
Jessica Tawczynski sýnir í Deiglunni

Jessica Tawczynski sýnir í Deiglunni

Lost at Sea er myndlistarsýning á verkum Jessica Tawczynski, núverandi gestalistamanns Listasafnsins á Akureyri, sem miðar að því að sýna dýrðlegan k ...
Leikfélag VMA sýnir Lísu í Undralandi

Leikfélag VMA sýnir Lísu í Undralandi

Leikfélag Verkmenntaskólans á Akureyri mun í vetur setja upp fjölskyldusýninguna Lísu í Undralandi. Stjórnarfólk í Leikfélagi skólans tilkynnti samne ...
Majó opnar á laugardaginn

Majó opnar á laugardaginn

Veitingastaðurinn og vinnustofan Majó mun opna í Laxdalshúsi laugardaginn 28. ágúst. Majó er fyrirtæki þeirra Magnúsar Jóns Magnússonar og Jónínu Bja ...
Fullorðin á svið Þjóðleikhússins

Fullorðin á svið Þjóðleikhússins

Grínsýningin Fullorðin, sem hefur slegið rækilega í gegn hjá Leikfélagi Akureyrar, fer á svið Þjóðleikhússins á næsta ári.  Fullorðin er sprengh ...
Tæring hefur göngu sína á ný á Hælinu

Tæring hefur göngu sína á ný á Hælinu

Sviðslistaverkið Tæring hefur göngu sína á ný á Hælinu í haust. Örfáar aukasýningar verða í ágúst og september. Einungis 10 áhorfendur komast fyrir á ...
Fimm ár í Hofi

Fimm ár í Hofi

Söngleikurinn Fimm ár, eftir Jason Robert Brown, verður settur upp í Menningarhúsinu Hofi fimmtudaginn 2. september. Söngleikurinn er vel þekktur á W ...
1 62 63 64 65 66 132 640 / 1315 POSTS